Svona bjó Elizabeth Taylor

Elisabeth Taylor árið 2002.
Elisabeth Taylor árið 2002. VINCENT KESSLER

Hús sem leikkonan Elizabeth heitin Taylor keypti með öðrum eiginmanni sínum, Michael Wilding, árið 1953 er komið aftur á markaðinn í fyrsta skipti í 21 ár. Húsið sem er staðsett í Beverly Hills er falt fyrir 15,9 milljónir dollara eða vel yfir einn og hálfan milljarð. 

Innanhúshönnuðurinn Budd Holden endurhannaði húsið að innan en hann er þekktur fyrir að hafa hannað hús stjarnanna, allt frá Barbra Streisand til Cher. Húsið er afar bandarískt með mjúkum teppum á gólfinu en það besta við húsið hlýtur að vera sundlaugin og mikilfenglegt útsýnið úr garðinum. 

ljósmynd/joycerey.com
ljósmynd/joycerey.com
ljósmynd/joycerey.com
ljósmynd/joycerey.com
ljósmynd/joycerey.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál