Ofurparið selur sex herbergja útsýnisíbúð

Karitas María Lárusdóttir og Gylfi Einarsson.
Karitas María Lárusdóttir og Gylfi Einarsson.

Ofurparið Karitas María Lárusdóttir og Gylfi Einarsson hafa sett sína huggulegu 180 fm íbúð í Kópavogi á sölu. Íbúðin stendur við Kórsali í Kópavogi og úr íbúðinni er stórfenglegt útsýni. Karitas er vinsæll leikfimiskennari í World Class og framkvæmdastjóri Nat Kitchen, en Gylfi var atvinnumaður í fótbolta en er nú framkvæmdastjóri Iceland Tax Free. 

Heimili þeirra er smekklega innréttað og er íbúðin á tveimur hæðum. Grái liturinn skapar mýkt og tengir saman rými á heillandi hátt eins og sést á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Kórsalir 3

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is