David og Svala Pitt selja gullmolann

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Við Skildinganes 40 í Skerjafirði stendur eitt glæsilegasta hús landsins. Það er í eigu David og Svölu Lárusdóttur Pitt. Húsið er 320 fm að stærð og var byggt 2002. Það var teiknað og hannað af Davíð Kristjáni Pitt, Svölu Pitt Lárusdóttur og Kristjáni Garðarssyni arkitektum. 

Húsið er ákaflega vandað og fallegt. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja eins og sagt er. Í húsinu eru vandaðar og fallegar innréttingar og er nánast allt hvítmálað. Falleg húsgögn og heillandi listaverk prýða húsið og framkalla ennþá meiri fegurð. Eins og sést á myndunum er húsið einstakt á svo margan hátt og algerlega án hliðstæðu. 

Af fasteignavef mbl.is: Skildinganes 40

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál