Snillingur í að gera fallegt heimili

Emily Ratajkowski er ein vinsælasta fyrirsætan í dag. Hún þykir …
Emily Ratajkowski er ein vinsælasta fyrirsætan í dag. Hún þykir eiga einstaklega fallegt heimili. mbl.is/AFP

Ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski elskar að gera fallegt í kringum sig ef marka má samfélagsmiðla hennar. Hún notar bjarta liti, spegla og litrík málverk svo dæmi séu tekin.

Svefnherbergið er í uppáhaldi þar sem hún er með stóran spegil og fallegt rúm. Hún notar ekki gluggatjöld í svefnherberginu. 

Stofan er einnig björt og falleg. Hver veit nema að Ratakowski noti hæfileika sína í framtíðinni og aðstoði aðra við að gera fallegt í kringum sig. 

View this post on Instagram

Getting there ✨

A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) on Apr 26, 2019 at 5:43pm PDT

View this post on Instagram

Morning

A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) on Apr 24, 2019 at 10:14am PDT

View this post on Instagram

favorite room ✨

A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) on Jan 29, 2019 at 11:46am PST

View this post on Instagram

🔮

A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) on Jul 11, 2018 at 11:32am PDT

mbl.is