Eitt fallegasta hús landsins til sölu

Eitt fallegasta hús landsins er komið á sölu. Túngata 34.
Eitt fallegasta hús landsins er komið á sölu. Túngata 34. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Anna Margrét Jónsdóttir er búin að vera að gera upp húsið sitt á Túngötu 34 á undanförnum árum. Þau hjónin keyptu það fallega upp gert á sínum tíma, en hafa á síðustu árum lagt nokkuð mikla vinnu í að gera það að fullu. Þau hafa aldrei viljað umfjöllun um húsið í fjölmiðlum, en nú vilja þau passa upp á að það komist í réttar hendur. 

„Þegar ég keypti húsið á sínum tíma þá var það sem heillaði mig mest hvað fyrri eigendur höfðu haldið fallega í það sem var upprunalegt við húsið. 

Þau höfðu unnið með fagfólki í að laga upprunalegar rósettur. Þau fundu málverk á bak við skáp í anddyrinu og fluttu inn rautt gler sem var sett inn í rýmið sem passaði fullkomlega við upprunalegan lit á hurð hússins,“ segir Anna Margrét. 

Borðstofan á miðhæð húsins er rúmgóð.
Borðstofan á miðhæð húsins er rúmgóð. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Dagstofan er með fallegri birtu að utan. Hér má sjá ...
Dagstofan er með fallegri birtu að utan. Hér má sjá fallega Arco lampann og svanina eftir Arne Jacobs. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Húsið er rúmlega 300 fm að stærð en að auki eru fermetrar í risi hússins sem ekki eru skráðir. Húsið var byggt árið 1926 og er nánast algjörlega endurnýjað að utan sem innan. Flest rými hússins eru með aukinni lofthæð. Allt parket í húsinu er gegnheilt plankaparket. 

Hver er ástæða þess að þið eruð að selja húsið?

„Það eru blendnar tilfinningar að selja þetta fallega hús, en annað barnið er að fara að heiman og það er eitthvað innra með mér sem kallar á áframhaldandi verkefni um að gera upp og breyta. 

Ég vona að húsið farið í hendurnar á aðila sem kann að meta uppruna þess. Fjölskyldan okkar er búin að eiga yndislegar stundir hér. Enda stendur húsið á einstökum stað í einum fallegasta hluta borgarinnar að mínu mati,“ segir hún. 

Þegar komið er inn í húsið er hugguleg stofa sem ...
Þegar komið er inn í húsið er hugguleg stofa sem tekur á móti manni. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Sólveig Jónsdóttir innanhúsarkitekt vann með Önnu Margréti í að útfæra breytingar á miðhæðinni. Eldhúsið var gert upp að fullu. Eins var baðherbergið á aðalhæðinni endurgert í takt við annað í húsinu. 

Dagstofa og borðstofa.
Dagstofa og borðstofa. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Af fasteignavef mbl.is: Túngata 34

Séð úr borðstofu inn í dagstofu.
Séð úr borðstofu inn í dagstofu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er nýuppgert. Parketið er gegnheilt og er það sama ...
Eldhúsið er nýuppgert. Parketið er gegnheilt og er það sama í öllu húsinu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Í eldhúsinu er fallegur marmari með gullrákum.
Í eldhúsinu er fallegur marmari með gullrákum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Þetta rými er bakvið eldhús á miðhæðinni.
Þetta rými er bakvið eldhús á miðhæðinni. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er nýuppgert.
Eldhúsið er nýuppgert. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Séð inn í heldhús þar sem gengið er niður á ...
Séð inn í heldhús þar sem gengið er niður á jarðhæð. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Anddyri húsinins er með rauðu gleri í glugga sem passar ...
Anddyri húsinins er með rauðu gleri í glugga sem passar við útidyrahurð hússins. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Rauður er áberandi í anddyri húsins.
Rauður er áberandi í anddyri húsins. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stigi niður á jarðhæð.
Stigi niður á jarðhæð. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stigi frá miðhæð hússins. Fallegt tréverk tónar vel við parket ...
Stigi frá miðhæð hússins. Fallegt tréverk tónar vel við parket og veggi. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stofa á annarri hæð húsins.
Stofa á annarri hæð húsins. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Herbergi í risi hússins.
Herbergi í risi hússins. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hjónasvítan er falleg og rúmgóð.
Hjónasvítan er falleg og rúmgóð. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Herbergi á annarri hæð.
Herbergi á annarri hæð. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Andyri jarðhæðar er einnig rúmgott.
Andyri jarðhæðar er einnig rúmgott. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Baðherbergi á jarðhæð.
Baðherbergi á jarðhæð. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Baðherbergin í húsinu er falleg og stílhrein.
Baðherbergin í húsinu er falleg og stílhrein. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Líkamsræktarstaða á jarðhæð hússins.
Líkamsræktarstaða á jarðhæð hússins. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is

„Fá þau fyrsta skammtinn frían?“

05:00 Íslensk móðir hefur áhyggjur af dóttur sinni sem er 16 ára og veltir fyrir sér hvernig koma megi í veg fyrir að dóttir hennar dópi sig. Meira »

Þetta er konan sem skipulagði brúðkaupið

Í gær, 20:00 Hjónin fengu hina bresku Charlotte Dodd til að skipuleggja brúðkaupið sitt. En þess má geta að hún þykir sú allra færasta á sínu sviði í Bretlandi um þessar mundir. Fyrirmynd hennar er hinn skemmtilegi Franck úr kvikmyndinni Father of the Bride. Meira »

Fáðu magavöðva eins og Cindy Crawford

Í gær, 17:00 Fyrirsætan Cindy Crawford hefur fært sig úr líkamsræktar-DVD-diskunum yfir á Instagram þar sem hún sýnir sínar uppáhaldsæfingar. Meira »

Þessir mættu í VIP-teiti COS

Í gær, 14:00 Sænska fatamerkið COS opnaði nýlega verslun á Íslandi en á fimmtudagskvöldið var sérstök opnun fyrir VIP-gesti.   Meira »

Glæsiíbúð við Vatnsholt í Reykjavík

Í gær, 10:00 Við Vatnsholt í Reykjavík stendur stórglæsileg efri sérhæð sem er fallega og smekklega innréttuð.   Meira »

Ræður ekkert við sig og fer í sund daglega

í gær „Ég hef tvívegis verið greind með sortuæxli en næ ekki alveg að stjórna hegðun minni tengdri sól. Málið er að ég var hér á árum áður mikið í ljósum og varð alltaf að vera brún.“ Meira »

Bárður og Linda Björk giftu sig í gær

í fyrradag Bárður Sigurgeirsson húðlæknir hjá Húðlæknastöðinni og Linda Björg Árnadóttir fatahönnuður og eigandi Scintilla gengu í hjónaband í gær. Meira »

„Gróðurinn dregur mann til sín“

í fyrradag Garðurinn hennar Sjafnar Hjálmarsdóttur þykir bera af enda mjög vel um hann hugsað. Hún segir samt ekki þurfa að hafa mikið fyrir plöntunum í dag. Meira »

Hefur búið í þremur íbúðum á sjö árum

í fyrradag Kristín Sólveig Kristjánsdóttir læknir að mennt er ákaflega fær í samskiptum og segir að gott heimili sé sá staður þar sem fólk dettur inn um dyrnar og þar sem er gott hjartarúm. Meira »

Svona býr Bergþóra Guðnadóttir

í fyrradag Bergþóra Guðnadóttir hönnuður vinnur vanalega á morgnana heima þar sem hún er með góða aðstöðu í fallegu rými.   Meira »

Vinkonan alltaf að metast hver sé sætust

23.6. „Þegar við förum út á lífið saman, er hún heltekin af því að bera sig saman við aðrar konur og metur það yfirleitt svo að hún er sætust.“ Meira »

6 lífsráð Dakota Fanning

22.6. Leikkonan Dakota Fanning segist aldrei verða týpan sem borðar ekki sykur eða kolvetni.   Meira »

Kærastinn Jamie fagnaði með Lindu Pé

22.6. Linda Pétursdóttir fyrrverandi alheimsfegurðardrottning og athafnakona útskrifaðist í dag með BA gráðu í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Meira »

Furðulegir hattar á veðhlaupakeppninni

22.6. Konunglega veðhlaupakeppnin hefur verið sannkölluð hatta veisla. Elísabet Englandsdrottning lætur sitt ekki eftir liggja.  Meira »

Geta gæludýraeigendur átt falleg húsgögn?

22.6. Litlu loðbörnin eiga það til að tæta upp arma á stólum og jafnvel naga sig djúpt ofan í sessur og púða. Að ekki sé talað um hárin sem dreifast um alla íbúð. Meira »

Viltu ljóma alveg eins og sólin í sumar?

22.6. Aðgengi kvenna í dag að upplýsingum er óendanlegt og kemur sér vel þegar við erum að velja okkur snyrtivörur. Umræðan í dag snýst mikið um ávaxtasýrur, peptíð og C-vítamín. Meira »

„Heimilið er mjög ótæknilegt“

22.6. Brynja Jónbjarnardóttir starfar sem markaðsráðgjafi hjá Hugsmiðjunni og sem fyrirsæta. Hún hefur búið víða og veit hvað gerir hús að góðu heimili. Þó að hún vinni sem markaðssérfræðingur hjá tæknifyrirtæki velur hún að hafa heimilið án mikillar tækni. Meira »

Spears gerir þetta til að léttast

22.6. Tónlistarkonan Britney Spears hefur verið dugleg í ræktinni síðustu mánuði en hún vill frekar gera styrktaræfingar til að léttast heldur en að taka hefðbundnar brennsluæfingar. Meira »

Jónína og Gunnar selja húsið í Hveragerði

21.6. Detox-leiðtoginn Jónína Benediktsdóttir og Gunnar Þorsteinsson oft kenndur við Krossinn hafa ákveðið að setja hús sitt í Hveragerði á sölu. Meira »

„Ég fékk tár í augun og var bara orðlaus“

21.6. „Ég var í raun ekki að átta mig á þessu öllu þar sem þetta gerðist mjög hratt fyrr en ég var komin inn í herbergi þar sem ég átti að bíða eftir því að komast inn i herbergi í viðtal við Hair Magazine. Þarna stóð ég allt í einu með risa blómvönd og bikar.“ Meira »

90% af öldrun húðarinnar vegna sólar

21.6. Þegar við brennum þá hafa sólargeislarnir náð að skaða húðfrumur sem ræsir ónæmiskerfið til að hreinsa burt dauðar frumur og laga skemmdirnar sem eftir eru. Vegna bólgunnar þá er meira blóðflæði í húðinni og okkur getur fundist við líta frísklega út - svo lengi sem við erum ekki illa brunnin! Meira »