Súpervel skipulögð 63 fm íbúð í Reykjavík

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Laugateig í Reykjavík stendur ákaflega falleg risíbúð þar sem öllu er komið fyrir á smekklegan hátt. Búið er að gera íbúðina upp þannig að plássið nýtist sem best. 

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting og fallegar flísar í frönskum stíl. Baðherbergið er með fallegum hvítum flísum á veggjum og munstruðum flísum á gólfinu. Sjarmerandi skenkur er í hlutverki baðinnréttingar og er útkoman mjög falleg. 

Hér er svo sannarlega hægt að fá góðar hugmyndir um hvernig skipuleggja megi rýmið á fallegan hátt. 

Af fasteignavef mbl.is: Laugateigur 6

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is