Pabbi Unnar Birnu selur íbúðina

Hér má sjá Flos-ljósið í öllu sínu veldi eða með …
Hér má sjá Flos-ljósið í öllu sínu veldi eða með fjórum hausum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Vilhjálmur Skúlason, pabbi Unnar Birnu Vilhjálmsdóttur fyrrverandi ungfrúar heims, hefur sett íbúð sína og unnustu sinnar, Elsu Jensdóttur, á sölu. Íbúðin er 178 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1950. Inni í fermetrafjöldanum er bílskúr sem breytt var í íbúð. 

Eins og sjá má á myndunum er búið að endurnýja íbúðina mikið. Eldhúsið er opið inn í stofu með hvítri sprautulakkaðri innréttingu og eru léttar hillur á veggnum. Í eldhúsinu setur ljós úr smiðju Bouroullec-bræðranna svip sinn á eldhúsið. Það er framleitt af Flos og var hannað 2013. Hægt er að stýra lýsingunni að vild og er hönnunin stílhrein en samt með mikinn „Wow-factor“. 

Á gólfunum er parket og hvítir gólflistar í þykkari kantinum og svo er húsgögnum raðað upp á smekklegan hátt. 

Af fasteignavef mbl.is: Blönduhlíð 4

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál