Heimaskrifstofur Vilhjálms og Katrínar

Katrín og Vilhjálmur vinna heima.
Katrín og Vilhjálmur vinna heima. AFP

Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Katrín hertogaynja, eiga aðeins fallegri heimaskrifstofur en margir aðrir. Kóngafólkið birti myndir á Instagram-reikningi Kensington-hallar þaðan sem þau sinntu störfum sínum. 

Vilhjálmur leggur greinilega mikið upp úr þægindum en hann sést í þægilegum skrifstofustól við skrifborð sitt við arinn. Stór og ljótur prentari og snúrur sem fylgja prentaranum grípa strax augað. 

skjáskot/Instagram

Katrín virðist hafa það töluvert huggulegra. Skrifborðið sem hún situr við er nett og á skrifborðinu eru fallega innbundnar klassískar breskar bókmenntir. Stóll hennar telst þó varla eins þægilegur og stóll eiginmanns hennar. 

skjáskot/Instagram
View this post on Instagram

Self-isolation and social distancing can pose huge challenges to our mental health — in recent weeks The Duke and Duchess of Cambridge have been in regular contact with organisations and patronages to understand the issues they are facing during this difficult time. Last week ☎️ The Duke spoke to @mindcharity CEO Paul Farmer, and The Duchess spoke to Catherine Roche, CEO of @_place2be. Today Public Health England has published new guidance to help support people during the COVID-19 outbreak, and updated its world-leading Every Mind Matters platform, with specific advice on maintaining good mental wellbeing during the outbreak; take a look at our Story or visit the link in our bio 📱 to find out more. Speaking about the new guidance, The Duke and Duchess said: • “It is great to see the mental health sector working together with the NHS to help people keep on top of their mental well-being. • By pulling together and taking simple steps each day, we can all be better prepared for the times ahead”. • The Government has also announced a grant for @MindCharity to help fund their services for people struggling with their mental wellbeing during this time.

A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Mar 28, 2020 at 5:01pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál