Úlfar Steindórs og Jóna Ósk selja húsið

Úlfar Steindórsson og Jóna Ósk Pétursdóttir.
Úlfar Steindórsson og Jóna Ósk Pétursdóttir.

Við Bæjargötu í Garðabæ stendur ákaflega fallegt 209 fm raðhús með fallegu útsýni. Húsið er teiknað af Davíð Kr. Pitt en innanhússhönnun var í höndum Guðrúnar Atladóttur innanhússarkitekts. Húsið er í eigu hjónanna Úlfars Steindórssonar forstjóra Toyota og Jónu Óskar Pétursdóttur ritstjóra. 

Húsið er einstakt á margan hátt fyrir utan að vera staðsett á rólegum og góðum stað. Á efri hæðinni er eldhús og stofa í sama rými og er lofthæð í kringum fimm metra. Innréttingin í eldhúsinu er sérsmíðuð og er hún sprautulökkuð í dökkgráum lit. Gott skápapláss er í eldhúsinu en þar eru tveir bakarofnar og allt sem nútímafólk vill hafa í eldhúsinu sínu. 

Í húsinu er mjög eftirsóknarverð hjónasvíta með stóru baðherbergi og fataherbergi. Á baðherberginu er frístandandi baðkar og sturta og er allt flísalagt með fallegum flísum. 

Heimilið er er smekklega innréttað með fallegum húsgögnum og listaverkum og er hver hlutur á sínum stað. 

Af fasteignavef mbl.is: Bæjargata 9

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál