Selur bleika húsið

Bella Thorne selur bleika húsið sitt.
Bella Thorne selur bleika húsið sitt. Ljósmynd/Compass.com

Söng- og leikkonan Bella Thorne hefur sett húsið sitt í Los Angeles á sölu. Heimilið þykir nokkuð sérstakt en það er málað í bleikum lit að utan.

Þegar inn er komið tekur við stórkostlega litrík forstofa með stóru málverki við stigann. Það má segja að húsið sé eins og regnboginn sjálfur og hvert herbergi í sínum stíl.

Húsið er 418 fermetrar að stærð og í því eru fimm svefnherbergi og fimm baðherbergi. Ásett verð er 2,5 milljónir bandaríkjadala eða um 334 milljónir íslenskra króna.

Ljósmynd/Compass.com
Ljósmynd/Compass.com
Ljósmynd/Compass.com
Ljósmynd/Compass.com
Ljósmynd/Compass.com
Ljósmynd/Compass.com
Ljósmynd/Compass.com
Ljósmynd/Compass.com
Ljósmynd/Compass.com
Ljósmynd/Compass.com
mbl.is