Guðmundur Þór og Tanja selja stílhreina slotið

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Guðmundur Þór Júlíusson fótboltamaður í HK og unnusta hans, Tanja Rós Ingadóttir förðunarfræðingur, hafa sett sína huggulegu íbúð við Þverholt á sölu. Íbúðin er afar falleg og stílhrein. Svartir og hvítir litir eru í forgrunni í íbúðinni en hana prýða líka falleg húsgögn. 

Íbúðin er 67,7 fm að stærð og er í húsi byggðu 1989. Íbúðin er einstaklega vel heppnuð en eldhúsið og stofan eru í sameiginlegu rými.

Eins og sést á myndunum eru Guðmundur Þór og Tanja miklir fagurkerar sem vilja hafa hvern hlut á sínum stað. 

Af fasteignavef mbl.is: Þverholt 22

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is