Heiðar Helguson selur 150 milljóna höll

Heiðar Helguson var kjörinn íþróttamaður ársins 2011.
Heiðar Helguson var kjörinn íþróttamaður ársins 2011. mbl.is

Fótboltamaðurinn Heiðar Helguson hefur sett sitt glæsilega einbýlishús við Sporðagrunn á sölu. Húsið er 270 fm að stærð og var byggt 1961. Í húsinu eru átta herbergi, sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. 

Heimili Heiðars er hlýlegt og fallegt en þar býr hann ásamt unnustu sinni Mariam Sif Vahabzadeh.

Í eldhúsinu er svört innrétting með risastórri eyju með viðarborðplötu. Eldhúsið er opið inn í stofu þar sem pláss er fyrir stóran sófa og sjónvarp en í rýminu er líka arinn. 

Af fasteignavef mbl.is: Sporðagrunn 3

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is