Listaverk upp um alla veggi og plöntur á ótrúlegustu stöðum

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Miðtún í Reykjavík er að finna afar sjarmerandi heimili þar sem mikið er lagt í að búa til létta og ferska stemningu. Um er ræða 72 fm íbúð sem er í húsi sem byggt var 1951. Íbúðin er á efstu hæð með svölum.

Hún er að hluta til undir súð sem þýðir að gólfflöturinn er meiri en 72 fm. Í stofunni er hátt til lofts og eru öll loft lökkuð hvít. Stór svalahurðaveggur setur svip sinn á stofuna og hleypir mikilli birtu inn. 

Í eldhúsinu er hvít innrétting með sundlaugabláum flísum á milli skápa og brúnbleikri borðplötu eins og var arfavinsælt í kringum 1990. 

Hurðakarmar og gluggar eru málaðir hvítir en innihurðarnar eru úr furu. 

Eigendur íbúðarinnar eru listamenn í að búa til skemmtilega stemningu. Listaverkum er raðað upp á einstakan hátt og þótt flest í miðrými sem lakkað hvítt þá fær blár skápur að njóta sín og svo eru plöntur í miklu aðalhlutverki í íbúðinni. 

Af fasteignavef mbl.is: Miðtún 78 

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál