Tímalaus hönnun í 104 Reykjavík

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Kleppsveg í Reykjavík er að finna bjarta og stílhreina íbúð í snotru fjölbýlishúsi sem hannað var af Kjartani Sveinssyni. Íbúðin, sem er skráð 57 fermetrar að stærð, hefur hlotið þó nokkra yfirhalningu á síðustu árum og óhætt að segja að útkoman sé sjarmerandi. 

Húsið var byggt árið 1966, en þar má sjá heillandi tekkinnréttingu sem gleður án efa augað. Margir kannast eflaust við innréttingar í þessum stíl, enda voru þær afar vinsælar á þeim tíma sem húsið var byggt og óhætt að segja að þær séu klassískar og hafi staðist tímans tönn. 

Stofan er björt og rúmgóð, en þar er stór gluggi sem hleypir mikilli birtu inn í rýmið. Fallegir húsmunir prýða stofuna og ljá henni mikinn glæsibrag, en þar má nefna hina klassísku Y-stóla eftir Hans Wegner, Pond-spegilinn frá FERM Living og fallegan lampa frá HAF Store. Frá stofunni er útgengt á skjólgóðar suðursvalir.

Af fasteignavef mbl.is: Kleppsvegur 132

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál