Biggi lögga og Sísí Ingólfs á leið í sambúð

Birgir Örn Guðjónsson og Sísí Ingólfsdóttir ætla að hefja sambúð.
Birgir Örn Guðjónsson og Sísí Ingólfsdóttir ætla að hefja sambúð.

Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, hefur sett glæsilega íbúð sína við Eskivelli í Hafnarfirði á sölu. Íbúðin er 108 fm að stærð og er í blokk sem byggð var 2006. Farið hefur vel um Bigga í íbúðinni sem er hlýlega innréttuð. 

Íbúðin er á 5. hæð í góðu lyftuhúsi og státar af góðu útsýni. Ástæðan fyrir íbúðasölunni er sú að að Biggi og kærasta hans, Sísí Ingólfsdóttir listamaður, ætla að hefja sambúð. Parið byrjaði að hittast í fyrra og gengur sambandið svo vel að þau hafa ákveðið að taka næsta skref og festa kaup á húsnæði saman. 

Af fasteignavef mbl.is: Eskivellir 1

mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál