Ég hef aldrei orðið fyrir jafnmiklu einelti

Benedikt Erlingsson yfirgaf 101 og flutti í Mosfellsbæ ásamt fjölskyldu sinni og hefur í kjölfarið lent í mjög miklu einelti af vinum sínum. Sjálfsmynd tengist búsetu og hefur Benedikt fundið fyrir því. 

Hann lætur þetta það þó ekki á sig fá enda alsæll með lífið í sveitinni þar sem ævintýrin gerast. 

mbl.is