Svefnherbergið er minn uppáhaldsstaður

Jóna Vestfjörð Hannesdóttir lögfræðingur býr á tveimur stöðum í heiminum ásamt eiginmanni sínum, Hólmari Erni Eyjólfssyni. Þau búa annars vegar í Garðabæ og hins vegar í Búlgaríu. 

Heimili þeirra á Íslandi er ákaflega fallegt en Jóna hefur unun af því að gera fallegt í kringum sig. Hún segir að það sé ákveðin ástæða fyrir því að þau hafi ákveðið að kaupa þessa íbúð en ekki einhverja aðra. 

Í viðtalinu ræðir Jóna um lífið í útlöndum og hvernig það sé að vera svona mikið ein. 

mbl.is