Skemmtu sér á Gullna hliðinu

Jónína Mikaelsdóttir og Inga Jóna Þórðardóttir.
Jónína Mikaelsdóttir og Inga Jóna Þórðardóttir. mbl.is/Árni Sæberg

Gullna hliðið var frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöldið. Leikritið var frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar síðasta vetur en er nú flutt í bæinn. Eins og sjá má á myndunum var kátt í leikhúsinu.

Gullna hliðið er eitt af þekktustu og vinsælustu leikritum sem skrifuð hafa verið á Íslandi. Þessi bráðskemmtilegi alþýðuleikur hverfist um persónu kerlingar einnar sem má ekki til þess hugsa að nýlátinn eiginmaður hennar hljóti vist í Helvíti. Hún leggur því á sig langt og strangt ferðalag til þess að koma „sálinni hans Jóns“ inn í Himnaríki. Á leiðinni mætir hún ýmsum persónum úr lífi hins annálaða syndasels og verður smám saman ljóst að það mun ekki reynast þrautalaust að koma sál hans inn fyrir hið gullna hlið.

Verkið er eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi en Egill Heiðar Anton Pálsson leikstýrði því.

Með aðalhlutverk fara Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Hannes Óli Ágústsson, Hilmir Jensson og María Pálsdóttir.

Egill Ingibergsson gerði leikmynd og lýsingu sýningarinnar og Helga Mjöll Oddsdóttir gerði búningana.

Theodor Júlíusson, Sigurður Þór Óskasson, Rúnar Freyr Gíslason, Guðrún Jóna ...
Theodor Júlíusson, Sigurður Þór Óskasson, Rúnar Freyr Gíslason, Guðrún Jóna Stefnsdóttir og Oddur Júlíusson. mbl.is/Árni Sæberg
Kristín Eysteinsdóttir, Eva Rún Snorradóttir og Ragnheiður Skúladóttir.
Kristín Eysteinsdóttir, Eva Rún Snorradóttir og Ragnheiður Skúladóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Steiney Skúladóttir og Halldóra Geirharðsdóttir.
Steiney Skúladóttir og Halldóra Geirharðsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Guðmundur Steingrímsson og Alexía Björg Jóhannesdóttir.
Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Guðmundur Steingrímsson og Alexía Björg Jóhannesdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Erna Haraldsdóttir og Sara Karlsdóttir.
Erna Haraldsdóttir og Sara Karlsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Agnes Sunnets og Fríða Rakel Linnet.
Agnes Sunnets og Fríða Rakel Linnet. mbl.is/Árni Sæberg
Díana Ívarsdóttir, Magnea Hjálmarsdóttir og Helena Bergmann.
Díana Ívarsdóttir, Magnea Hjálmarsdóttir og Helena Bergmann. mbl.is/Árni Sæberg
Hugrún Linda Guðmundsdóttir og Magnús Magnússon.
Hugrún Linda Guðmundsdóttir og Magnús Magnússon. mbl.is/Árni Sæberg
Ásdís Sigurrós Jesdótttir og Vilmundur Geir Guðmundsson.
Ásdís Sigurrós Jesdótttir og Vilmundur Geir Guðmundsson. mbl.is/Árni Sæberg
Steinn Óskar og Guðrún Árný Guðmundsdóttir.
Steinn Óskar og Guðrún Árný Guðmundsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
María Haraldsdóttir, Helena Sigtryggsdóttir, Oddný Jóhannsdóttir og Kristján Möller.
María Haraldsdóttir, Helena Sigtryggsdóttir, Oddný Jóhannsdóttir og Kristján Möller. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is

Bloggað um fréttina