Ólafía Ósk Finnsdóttir var kjörin Ungfrú Ísland á laugardaginn var í Hörpu. Tuttugu og fjórar stúlkur kepptu um titilinn.
Stefanía Tara Þrastardóttir var valin vinsælasta stúlkan 2017, Úrsúla Hanna Karlsdóttir var valin fyrirsætustúlkan 2017, hæfileikstúlkan var kjörin Fanney Sandra Albertsdóttir og Hrafnhildur Arnardóttir var valin íþróttastúlka 2017.