Tom Dixon með partí á Íslandi

Tom Dixon og Rebecca Bearman.
Tom Dixon og Rebecca Bearman. mbl.is/Stella Andrea

Hönnuðurinn Tom Dixon er heillaður af Íslandi. Hann segir að krafturinn hér og náttúruna veiti mikinn innblástur. Ég var svo lánsöm að fá að hitta hann á föstudaginn og taka viðtal við hann sem mun birtast á Smartlandi næstu daga (þegar það er tilbúið). Hér koma partímyndir úr glæsilegu teiti sem Lumex hélt honum til heiðurs.

Teitið fór fram á Kex við Skúlagötu en í dag er hægt að skoða nýjustu afurðir Tom Dixon á fallegri sýningu og það sem er ennþá betra. Það er töluverður afsláttur af hönnun Tom Dixon eða 30%. Það munar um það. 

Nýtt stuff frá Tom Dixon❤️ #lumexdixon

A post shared by Smartland (@smartlandmortumariu) on Jun 17, 2018 at 2:54am PDT

Helgi Ómarsson, Svana Lovísa, Kristbjörg Tinna Ásbjörnsdóttir og Hildur Jónsdóttir.
Helgi Ómarsson, Svana Lovísa, Kristbjörg Tinna Ásbjörnsdóttir og Hildur Jónsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Helgi í Lúmex og Ómar Sigurbergsson innanhússarkitekt.
Helgi í Lúmex og Ómar Sigurbergsson innanhússarkitekt. mbl.is/Stella Andrea
Andri Gunnar, Óli og Gunnar Logi.
Andri Gunnar, Óli og Gunnar Logi. mbl.is/Stella Andrea
Guðrún Hrund Sigurðardóttir og Hörður Harðarson.
Guðrún Hrund Sigurðardóttir og Hörður Harðarson. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is/Stella Andrea
Hrafn, Thelma og Harpa.
Hrafn, Thelma og Harpa. mbl.is/Stella Andrea
Rósa Björg Jónsdóttir og Aron Leví Beck.
Rósa Björg Jónsdóttir og Aron Leví Beck. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is/Stella Andrea
Íris, Anna og Ólöf.
Íris, Anna og Ólöf. mbl.is/Stella Andrea
Hildur Steinþórsdóttir, Rúna Thors og Búi Bjarmar Aðalsteinsson.
Hildur Steinþórsdóttir, Rúna Thors og Búi Bjarmar Aðalsteinsson. mbl.is/Stella Andrea
Arna Guðrún Þorsteinsdóttir, Kristján Örn Kjartansson og Arndís Guðjónsdóttir.
Arna Guðrún Þorsteinsdóttir, Kristján Örn Kjartansson og Arndís Guðjónsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Sigríður Þorláksdóttir og Guðjón M. Jónsson.
Sigríður Þorláksdóttir og Guðjón M. Jónsson. mbl.is/Stella Andrea
Elva Hrund Ágúststóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir.
Elva Hrund Ágúststóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Arnar Sigurjónsson, Anna Leoniak og Rósa Hannesdóttir.
Arnar Sigurjónsson, Anna Leoniak og Rósa Hannesdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Rósa Björk Jónsdóttir og Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir.
Rósa Björk Jónsdóttir og Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Anna og Kristján.
Anna og Kristján. mbl.is/Stella Andrea
Rut Káradóttir, Anna Þórunn Hauksdóttir og Jan Farn Chi.
Rut Káradóttir, Anna Þórunn Hauksdóttir og Jan Farn Chi. mbl.is/Stella Andrea
Hjörtur Matthías Skúlason og Svana Lovísa Kristjánsdóttir.
Hjörtur Matthías Skúlason og Svana Lovísa Kristjánsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is

Fetaði óvart í fótspor Sigmundar Davíðs

21:30 Þingkona í Bandaríkjunum tók upp á því á dögunum að mæta í ósamstæðum skóm í vinnuna. Hún er ekki eini stjórnmálamaðurinn sem hefur tekið upp á því. Meira »

Birgitta mætti með nýja hundinn sinn

18:18 Það var margt um manninn á viðburði í verslun 66°Norður á Laugavegi á föstudaginn þar sem því var fagnað að sumarlína 66°Norður og danska kvenfatamerkisins Ganni er komin í sölu. Meira »

Lúðvík og Þóra selja höll við sjóinn

15:18 Lúðvík Bergvinsson og Þóra Gunnarsdóttir hafa sett falleg hús sem stendur við sjóinn á sölu. Fasteignamat hússins er rúmlega 121 milljón. Meira »

Starfsmenn Árvakurs kunna að djamma

11:28 Það voru allir á útopnu á árshátíð Árvakurs á Grand hóteli á laugardaginn var. Boðið var upp á framúrskarandi mat og skemmtiatriði. Eins og sjá má á myndunum leiddist engum. Meira »

Stolt að eignast þak yfir höfuðið

09:14 Vala Pálsdóttir, ráðgjafi og formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, keypti sína fyrstu íbúð 25 ára gömul. Hún segir að þessi íbúðarkaup hafi gert hana sjálfstæða og lagt grunn að framtíðinni. Meira »

Íbúðin var tekin í gegn á einfaldan hátt

í gær Það er hægt að gera ótrúlega hluti með því að breyta um lit á eldhúsinnréttingu, taka niður skáp og skipta um parket eins og gert var í Vesturbænum. Meira »

Er sólarvörn krabbameinsvaldandi?

í gær Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir hjá Húðlæknastöðinni, svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér er hún spurð hvort sólarvörn sé krabbameinsvaldandi. Meira »

Varalitirnir sem draga úr hrukkum

í gær Þegar ég opnaði svartan og glansandi kassann birtust mér sex gulllituð varalitahulstur sem hver innihéldu tæran, bjartan lit. Pakkningarnar gáfu strax til kynna að þarna væri um að ræða varaliti sem væru stigi fyrir ofan hina hefðbundnu varalitaformúlu. Meira »

Að sýsla með aleigu fólks er vandasamt

í gær Hannes Steindórsson segir að starf fasteignasala sé nákvæmnisvinna og það skipti máli að fasteignasali sé góður í mannlegum samskiptum. Meira »

Konur á einhverfurófi greindar of seint

í gær „Konur á einhverfurófi eru sjaldan til umræðu og langar mig að vekja athygli á því. Þegar einhverfa er í umræðunni þá snýr hún yfirleitt að strákum og maður heyrir allt of sjaldan um stúlkur í þessu samhengi. Hugsanlega spilar arfleifð Hans Asperger inn í að hluta til en hann tengdi einhverfu eingöngu við karlmenn þegar einhverfa var að uppgötvast. Meira »

Hvernig safnar fólk fyrir íbúð?

í gær Það að eignast íbúð er stórmál og yfirleitt verður ekki af fyrstu fasteignakaupum nema fólk leggi mikið á sig og sé til í að sleppa öllum óþarfa. Meira »

Verst klæddu stjörnur vikunnar

í fyrradag Fataval stjarnanna á iHeart-verðlaununum í L.A. gekk misvel og hafa stjörnur á borð við Katy Perry og Heidi Klum átt betri daga. Meira »

Taktu sjálfspróf um hvort síminn sé að skemma

16.3. Ef þú ert búin/búinn að sitja í sófanum lengi og það er þetta lága suð endalaust yfir þér og síðan líturðu upp og sérð að þetta er barnið þitt, sem er að reyna að fá athygli frá þér síðasta klukkutímann. Þá er kominn tími til að leggja frá sér símann. Meira »

Svona skreytir Hrafnhildur fyrir ferminguna

16.3. Á hverju ári er eitthvert skraut vinsælla en annað. Liturinn „rose gold“ er sá litur sem margir eru að velja á þessu ári. Meðal annars Hrafnhildur Hafsteinsdóttir framkvæmdastjóri FKA sem segir að fermingarundirbúningurinn sé dásamlegur... Meira »

Myndirnar þurfa að vera góðar

16.3. Íslendingar þekkja Nadiu Katrínu Banine úr þáttunum Innlit/útlit sem sýndir voru á SkjáEinum. Þar heimsótti hún fólk og tók húsnæði í gegn. Meira »

Augnskuggarnir sem allir vilja eiga

16.3. Þegar tilkynnt var um endalok Naked-augnskuggapallettunnar voru margir sárir. Þessi tár hafa nú verið þerruð með glænýjum staðgengli hennar. Meira »

Fór óhefðbundna leið í einn besta háskóla í heimi

16.3. Það var langþráður draumur hjá Guðrúnu Svövu Kristinsdóttur að stunda nám við toppháskóla í Bandaríkjunum. Hún útskrifast með tvær meistaragráður í vor ef hún nær að fjármagna síðustu önnina. Meira »

Dagdreymir um kynlíf í sorginni

16.3. „Síðasta hálfa árið hefur mikið dunið á hjá okkur, ég missti skyndilega litlu systur mina og faðir minn veiktist alvarlega í kjölfarið. Í sorginni hef ég upplifað eitthvað sem ég gerði alls ekki ráð fyrir. Ég er með kynlíf á heilanum. Og ekki bara við manninn minn. Ég hef aldrei lent í þessu áður en ég dagdreymi endalaust um kynlíf við hina og þessa, jafnvel samstarfsmenn.“ Meira »

Louis Vuitton hættir með Jackson-línuna

15.3. Franska tískuhúsið Louis Vuitton hefur ákveðið að hætta framleiðslu á línu sem er innblásin af arfleið tónlistarmannsins Michael Jackson. Meira »

Eik Gísladóttir selur höllina

15.3. Eik Gísladóttir lífskúnstner og smekkmanneskja hefur sett sitt huggulega raðhús á sölu. Eik hefur nostrað við húsið eins og sést á myndunum. Meira »

Get ég legið í sólbaði allan daginn á Tene?

15.3. „Hvernig er það. Ég er á leið til Tenerife og þrái að liggja í sólinni frá morgni til kvölds. Hvernig er það, ef ég smyr á mig sólarvörn, get ég þá verið í sólinni allan daginn?“ Meira »