Bent og Dóri DNA fögnuðu með Bergi Ebba

Magnús Leifsson, Ágúst Bent og Halldór Laxness Halldórsson ásamt syni …
Magnús Leifsson, Ágúst Bent og Halldór Laxness Halldórsson ásamt syni sínum Flosa. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Tónlistarmaðurinn Ágúst Bent og uppistandarinn Halldór Laxness Halldórsson voru að sjálfsögðu mættir til að fagna útgáfu bókar Bergs Ebba Benediktssonar, Skjáskot. 

Þetta er önnur bók Bergs Ebba en hann gaf út bókina Stofuhiti árið 2017. Bergur hefur einnig gefið út ljóðabókina Vertu heima á þriðjudag. Í Skjáskoti hikar Bergur ekki við að spyrja stórra spurninga og leita svara á frumlegan og skemmtilegan hátt. Um er að ræða upplýsandi ferðalag um mannshugann og áskoranir dagsins í dag. 

Útgáfunni var fagnað í Tjarnarbíói í gærkvöldi og mættu góðir gestir til að fagna með Bergi. 

Ágúst Bent og Bergur Ebbi.
Ágúst Bent og Bergur Ebbi. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Bergur Ebbi Benediktsson og eiginkona hans Rán Ingvarsdóttir ásamt börnum …
Bergur Ebbi Benediktsson og eiginkona hans Rán Ingvarsdóttir ásamt börnum sínum Gerði Bergsdóttur og Guðmundi Brynjari Bergssyni. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Rún Ingvarsdóttir og Magnea Guðmundsdóttir.
Rún Ingvarsdóttir og Magnea Guðmundsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Saga Garðarsdóttir ásamt dóttur sinni og leikkonunni Brynhildi Guðjónsdóttur.
Saga Garðarsdóttir ásamt dóttur sinni og leikkonunni Brynhildi Guðjónsdóttur. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ylfa Árnadóttir, Þórður Gunnarsson og Andri Ólafsson.
Ylfa Árnadóttir, Þórður Gunnarsson og Andri Ólafsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Snorri Helgason og Atli Bollason létu sig ekki vanta.
Snorri Helgason og Atli Bollason létu sig ekki vanta. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Jóhann Alfreð Kristinsson, Bergur Ebbi Benediktsson og Kári Hólmar Ragnarsson.
Jóhann Alfreð Kristinsson, Bergur Ebbi Benediktsson og Kári Hólmar Ragnarsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Engilbert Aron Kristjánsson og Arnar Gunnarsson
Engilbert Aron Kristjánsson og Arnar Gunnarsson mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ástmundur Kolbeinsson og Jónas Atli Gunnarsson voru ánægðir með útgáfuboðið.
Ástmundur Kolbeinsson og Jónas Atli Gunnarsson voru ánægðir með útgáfuboðið. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Vonar stjarna uppistandsins, Jakob Birgirsson mætti að sjálfsögðu og einnig …
Vonar stjarna uppistandsins, Jakob Birgirsson mætti að sjálfsögðu og einnig Ásdís Kristinsdóttir og Rán Ingvarsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Magnea Marinósdóttir, Arnhildur Guðrún Eyþórsdóttir, Ingibjörg Elíasdóttir og Sigríður Björk …
Magnea Marinósdóttir, Arnhildur Guðrún Eyþórsdóttir, Ingibjörg Elíasdóttir og Sigríður Björk Jónsdóttir Elsa Katrín Ólafsdóttir
Sigrún Jóhannesdóttir og Oddur Þorri Viðarsson.
Sigrún Jóhannesdóttir og Oddur Þorri Viðarsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
mbl.is