Ásgeir Hjartar með nýtt hárvörumerki

Ásgeir Hjartarson hárgreiðslumaður fékk hugmyndina að nýrri hárvörulínu þegar hann rak hárgreiðslustofu við Laugaveg og kúnnarnar komu umvörpum inn af götunni og spurðu um íslenskt sjampó. 

Nú hefur hárvörulínan Dark Force litið dagsins ljós en til að kynna línuna var slegið upp teiti á Miami. Eins og sjá má á myndunum var aldeilis stuð á fólki. 

mbl.is