Gunnar Hansson og Hiroko létu sig ekki vanta á Veisluna

Gunnar Hansson og Hiroko Ara.
Gunnar Hansson og Hiroko Ara. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Það var mikið hlegið í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöldið þegar stykkið Veisla í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar var frumsýnt. Saga Garðarsdóttir hefur yfirumsjón með handritinu en auk hennar eru Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson og Halldór Gylfason höfundar verksins. 

Á meðan heimsfaraldri stendur kemst þjóðin ekki í neina stóra veislu. Hugsa sér öll afmælin sem enginn getur mætt í, árshátíðirnar, útskriftarveislurnar, brúðkaupin, kóramótin og matarboðin. Að ekki sé minnst á alla óbökuðu heitu brauðréttina og kransakökurnar sem aldrei verða snæddar eða freyðivínið sem aldrei verður dreypt á úr plastglösum á völtum fæti. Þá eru ótalin löngu trúnóin við hálfókunnugar konur, slúður um valdamikið fólk, hátt spiluð lög og grillaðar pylsur á miðnætti. Þjóðin á inni risa summu í Gleðibankanum og við bjóðum áhorfendum í allt sem þeir hafa misst af í einni stórkostlegri Veislu í Borgarleikhúsinu. 

Ef þig langar að hlæja mjög mikið þá er þetta verk fyrir þig! 

Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler.
Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Milla Ósk Magnúsdóttir, Einar Þorsteinsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.
Milla Ósk Magnúsdóttir, Einar Þorsteinsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Hjalti Jónsson, Lára Sóley Jíhannsdóttir, Steinunn Þórhallsdóttir og Breki Karlsson
Hjalti Jónsson, Lára Sóley Jíhannsdóttir, Steinunn Þórhallsdóttir og Breki Karlsson Elsa Katrín Ólafsdóttir
Karlotta Jensdóttir, Edda Rós Örnólfsdóttir, Hulda Margrét Sigtryggsdóttir, Helga Sigurðardóttir. …
Karlotta Jensdóttir, Edda Rós Örnólfsdóttir, Hulda Margrét Sigtryggsdóttir, Helga Sigurðardóttir. Björg Jóhannsdóttir, Sigríður Sunna Hannsesdóttir, Henný Rós Guðsteinsdóttir, María Einarsdóttir og Helena Rut Hannesdóttir Elsa Katrín Ólafsdóttir
Edda Björg Eyjólfsdóttir og Birna Hafstein.
Edda Björg Eyjólfsdóttir og Birna Hafstein. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Stefanía Adólfsdóttir og Viktoría Sigurðardóttir.
Stefanía Adólfsdóttir og Viktoría Sigurðardóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Guðleif Helgadóttir, Haraldur Sigurðsson, Óskar Sæmundsson og Arnheiður Sigurðardóttir.
Guðleif Helgadóttir, Haraldur Sigurðsson, Óskar Sæmundsson og Arnheiður Sigurðardóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Helena Lapas, Jóna Björk Helgadóttir, Ásdís Magnúsdóttir, Halla Grétarsdóttir og …
Helena Lapas, Jóna Björk Helgadóttir, Ásdís Magnúsdóttir, Halla Grétarsdóttir og Viðar Halldórsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Vera Sölvadóttir og Jörundur Ragnarsson.
Vera Sölvadóttir og Jörundur Ragnarsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Birna Antonsdóttir og Sveinbjörn Brandsson.
Birna Antonsdóttir og Sveinbjörn Brandsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Þorsteinn Guðbjörnsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir.
Þorsteinn Guðbjörnsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Valgerður og Guðrún.
Valgerður og Guðrún. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Eliza Reid og Brynhildur Guðjónsdóttir mættu ásamt félaga sínum.
Eliza Reid og Brynhildur Guðjónsdóttir mættu ásamt félaga sínum. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
mbl.is