Þórunn Lárusdóttir lét sig ekki vanta

Ljósmynd/Dagný Skúladóttir

Það var einstök stemning í Borgarleikhúsinu þegar verkið Bara smástund var frumsýnt. Verkið er sprenghlægilegt en það fjallar um Michel sem sér fram á ljúfan laugardag og ró og næði. 

Leikkonan Þórunn Lárusdóttir lét sig ekki vanta á frumsýninguna og heldur ekki Friðrik Friðriksson eiginmaður Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur sem leikstýrir verkinu.

Á þessum ljúfa laugardegi fer ekki allt eins og áætlað var. Natalie, eiginkona Michels vill ræða son þeirra, Sebastien, sem vill láta breyta nafni sínu í Fucking Rat, og henni finnst líka tími til kominn að horfast í augu við gamlar syndir úr sambandinu; hjákonan er þjökuð af samviskubiti og vill ljóstra upp um hliðarspor Michels, framkvæmdirnar á baðherberginu eru að fara úr böndunum, það lekur niður til nágrannans og iðnaðarmaðurinn reynist ekki allur þar sem hann er séður.

Sverrir Norland þýðir verkið sem er eftir Florian Zeller en það eru Bergur Þór Ingólfsson, Jörundur Ragnarsson, Sigurður Þór Óskarsson, Sólveig Arnarsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Vilhelm Neto og Þorsteinn Bachmann sem fara með aðalhlutverk. Með þessa leikarablöndu getur ekkert klikkað eins og frumsýningargestir upplifðu með eigin skynfærum. 

Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
Ljósmynd/Dagný Skúladóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál