Allt á útopnu á Kópavogsblótinu

Það var öllu til tjaldað á Kópavogsblótinu.
Það var öllu til tjaldað á Kópavogsblótinu. Ljósmynd/Samsett

Kópavogsblótið var haldið hátíðlegt í Kórnum í Kópavogi á föstudagskvöldið. Um er að ræða stærsta þorrablót landsins sem haldið var af íþróttafélögunum HK, Gerplu og Breiðabliki. Alls mættu 2.500 manns og skemmtu sér saman yfir hrútspungum og rófustöppu, sviðakjömmum og sviðasultu. 

Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi eins og hann er kallaður, og vinur hans, Auðunn Blöndal, eða Auddi eins og hann er kallaður, voru veislustjórar. Þeir voru sniðugir og skemmtilegir og sáu til þess að enginn sofnaði ofan í rófustöppuna.

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir skemmti gestum og það gerði líka Stuðlabandið. Eins og sjá má á myndum ljósmyndara Smartlands voru allir í essinu sínu.

Olga Bjarnadóttir, Eysteinn Pétur Lárusson og Hanna Carla Jóhannsdóttir.
Olga Bjarnadóttir, Eysteinn Pétur Lárusson og Hanna Carla Jóhannsdóttir. mbl.is/Hákon Pálsson
Guðni Bergsson og Elín Konráðsdóttir.
Guðni Bergsson og Elín Konráðsdóttir. mbl.is/Hákon Pálsson
Erla Ósk Sævarsdóttir og Steinn Steinar.
Erla Ósk Sævarsdóttir og Steinn Steinar. mbl.is/Hákon Pálsson
Sigríður, Tryggvi og Anna María.
Sigríður, Tryggvi og Anna María. mbl.is/Hákon Pálsson
Íris, Guðný og Þórunn.
Íris, Guðný og Þórunn. mbl.is/Hákon Pálsson
Elmar Þorbergsson, Magna Ósk Júlíusdóttir, Auður Ólafsdóttir, Sigurrós Pétursdóttir og …
Elmar Þorbergsson, Magna Ósk Júlíusdóttir, Auður Ólafsdóttir, Sigurrós Pétursdóttir og Davíð Stefán Guðmundsson. mbl.is/Hákon Pálsson
Svanur, Sirrí, Kristín og Haukur.
Svanur, Sirrí, Kristín og Haukur. mbl.is/Hákon Pálsson
Steinunn, Ragnheiður og Lena Magnúsdóttir.
Steinunn, Ragnheiður og Lena Magnúsdóttir. mbl.is/Hákon Pálsson
Flosi Eiríksson og Þóra Margrét Pálsdóttir.
Flosi Eiríksson og Þóra Margrét Pálsdóttir. mbl.is/Hákon Pálsson
Heiðar og Kolbrún. Hann er oft kenndur við Botnleðju.
Heiðar og Kolbrún. Hann er oft kenndur við Botnleðju. mbl.is/Hákon Pálsson
Magnús, Sigurbjörg, Sighvatur og Anna.
Magnús, Sigurbjörg, Sighvatur og Anna. mbl.is/Hákon Pálsson
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda