Treble Technologies fagnaði 1,2 milljarða fjármögnunarlotu

Ljósmynd/Samsett

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Treble Technologies, sem gerir hljóðhermunarhugbúnað (e. sound simulation software), blés til veislu og bauð sínum helstu samstarfsaðilum, fjárfestum og vinum á nýja skrifstofu sína á Hafnartorgi.

Treble Technologies hefur margar ástæður til þess að fagna en þau luku nýlega 1,2 milljarða króna fjármögnunarlotu og fluttu í nýtt skrifstofuhúsnæði á Hafnartorgi. Frumtak leiddi fjármögnunarlotuna sem er á klak-stigi (e. seed stage) í samstarfi við NOVA, nýsköpunararm Saint-Gobain sem er meðal 500 stærstu fyrirtækja heims, auk englafjárfesta. Fjármögnunin samanstóð af 5,5 milljóna evra fjárfestingu frá fjárfestum og 2,5 milljóna evra í styrk frá Evrópska nýsköpunarráðinu.

Unnsteinn Manuel og Hermigervill sáu um að halda upp stuði í boðinu en þangað mættu mikið af helstu vinum Treble, fjárfestum, samstarfsaðilum og fólk úr nýsköpunarsenunni.

Framundan eru stór verkefni hjá Treble en þann 1. mars verður fyrsta vara Treble gefin út sem ætluð er byggingargeiranum og gerir fólki kleift að reikna, betrumbæta og prófa hljóðvist í rýmum áður en þau eru byggð. Þá vinnur Treble einnig með mörgum af stærstu tæknifyrirtækjum heims sem sjá hag sinn í að nýta tækni Treble til að betrum þróa vörur sínar eða skapa stafrænar hljóðupplifanir (e. virtual sound experiences)

Unnsteinn Manuel Stefánsson söngvari, Finnur Pind stofnandi og framkvæmdarstjóri Treble …
Unnsteinn Manuel Stefánsson söngvari, Finnur Pind stofnandi og framkvæmdarstjóri Treble og Kristján Einarsson markaðsstjóri Treble. Ljósmynd/Eygló
Markús Stefánsson, Hafsteinn Júlíusson, Karítas Sveinsdóttir og Margrét Hafsteinsdóttir.
Markús Stefánsson, Hafsteinn Júlíusson, Karítas Sveinsdóttir og Margrét Hafsteinsdóttir. Ljósmynd/Eygló
Ljósmynd/Eygló
Unnsteinn Manuel og Hermigervill héldu uppi stuðinu.
Unnsteinn Manuel og Hermigervill héldu uppi stuðinu. Ljósmynd/Eygló
Ljósmynd/Eygló
Ljósmynd/Eygló
Ingimar Andersen meðstofnandi og tæknistjóri, Gunnar Pétur Hauksson meðstofnandi og …
Ingimar Andersen meðstofnandi og tæknistjóri, Gunnar Pétur Hauksson meðstofnandi og stjórnandi viðskiptasviðs, Jesper Pedersen stofnandi og rekstrarstjóri og Finnur Pind stofnandi og framkvæmdarstjóri Treble. Ljósmynd/Eygló
Sölvi Þrastarson og Steinar Guðjónsson.
Sölvi Þrastarson og Steinar Guðjónsson. Ljósmynd/Eygló
Heiða Hauksdóttir bókari og Jóhanna María Einarssdóttir eigandi FOB og …
Heiða Hauksdóttir bókari og Jóhanna María Einarssdóttir eigandi FOB og Vera Dögg Antonsdóttir framkvæmdarstjóri Grósku. Ljósmynd/Eygló
Gunnar Pétur Hauksson meðstofnandi og stjórnandi viðskiptasviðs og Anna Rut …
Gunnar Pétur Hauksson meðstofnandi og stjórnandi viðskiptasviðs og Anna Rut Ágústsdóttir framkvæmdastjóri rekstrar- og þróunarsviðs Kviku banka. Ljósmynd/Eygló
Ljósmynd/Eygló
Jörgen Pind fyrrverandi prófessor í HÍ og Cheol-Ho prófessor við …
Jörgen Pind fyrrverandi prófessor í HÍ og Cheol-Ho prófessor við DTU (Danmarks Tekniske Universitet). Ljósmynd/Eygló
Jakob Strømann-Andersen, framkvæmdarstjóri hjá Henning Larsen og stjórnarmaður Treble, Fanney …
Jakob Strømann-Andersen, framkvæmdarstjóri hjá Henning Larsen og stjórnarmaður Treble, Fanney Frímannsdóttir og Birgir Már Björnsson lögmenn hjá LEX. Ljósmynd/Eygló
Berglind Marteinsdóttir, Jóhannes Fannar Einarsson, Sölvi Þrastarson og Jesper Pedersen.
Berglind Marteinsdóttir, Jóhannes Fannar Einarsson, Sölvi Þrastarson og Jesper Pedersen. Ljósmynd/Eygló
Gígja Gunnlaugsdóttir og Kristrún Gunnarsdóttir hljóðverkfræðingar hjá Treble.
Gígja Gunnlaugsdóttir og Kristrún Gunnarsdóttir hljóðverkfræðingar hjá Treble. Ljósmynd/Eygló
Agla Guðbjörg Brynjarsdóttir, Kathryn Gunnarsdóttir, Hulda Þorsteinsdóttir hjá Geko og …
Agla Guðbjörg Brynjarsdóttir, Kathryn Gunnarsdóttir, Hulda Þorsteinsdóttir hjá Geko og Guillaume Demerliac. Ljósmynd/Eygló
Ljósmynd/Eygló
Rúnar Unnþórsson prófessor í HÍ og Finnur Pind framkvæmdarstjóri og …
Rúnar Unnþórsson prófessor í HÍ og Finnur Pind framkvæmdarstjóri og stofnandi Treble. Ljósmynd/Eygló
Ásthildur Otharsdóttir fjárfestingastjóri hjá Frumtaki og stjórnarformaður Treble.
Ásthildur Otharsdóttir fjárfestingastjóri hjá Frumtaki og stjórnarformaður Treble. Ljósmynd/Eygló
Ljósmynd/Eygló
Lucie Samcova, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, ræðir við aðra partígesti.
Lucie Samcova, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, ræðir við aðra partígesti. Ljósmynd/Eygló
Gunnar Pétur Hauksson meðstofnandi og stjórnandi viðskiptasviðs Treble, Kristján Einarsson …
Gunnar Pétur Hauksson meðstofnandi og stjórnandi viðskiptasviðs Treble, Kristján Einarsson markaðsstjóri Treble og Sigurður Ólafsson framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar í Grósku. Ljósmynd/Eygló
Freyr Friðfinnsson verkefnastjóri hjá KLAK.
Freyr Friðfinnsson verkefnastjóri hjá KLAK. Ljósmynd/Eygló
Sigurður Ólafsson framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar í Grósku og Sigþór Sigmarsson fjárfestir …
Sigurður Ólafsson framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar í Grósku og Sigþór Sigmarsson fjárfestir og stjórnarmaður í Treble. Ljósmynd/Eygló
Finnur Pind stofnandi og framkvæmdarstjóri Treble.
Finnur Pind stofnandi og framkvæmdarstjóri Treble. Ljósmynd/Eygló
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda