Horfði upp á manninn sinn deyja

Karen Björk Guðjónsdóttir missti manninn sinn tæpu ári eftir brúðkaupið þeirra. Hún segir Lindu Baldvinsdóttur sögu sína í þættinum Linda og lífsbrotin. 

Linda rekur ráðgjafafyrirtækið Manngildi þar sem hún tekur fólk í einkatíma.
mbl.is