Vill hitta „hina konuna“

Myndir þú vilja hitta hina konuna?
Myndir þú vilja hitta hina konuna? mbl.is/ThinkstockPhotos

Ráðgjafi Elle fékk áhugaverða spurning inn á borð til sín þar sem kona í vandræðum leitar aðstoðar hennar.

„Kæra E. Jean, eiginmaður minn hefur játað það fyrir mér að hafa átt í framhjáhaldi, en hann vill ekki skilnað.

Ég er mjög forvitin um „hina konuna.“ Maðurinn minn hefur svarað öllum spurningum mínum, sagði að þetta hafi aðeins verið kynlíf og svo framvegis. Ég þarf samt bara að hitta hana augliti til auglitis og finna út hvort maðurinn minn sé að segja satt um að þau séu hætt að hittast.

Mig langar ekki að meiða hana, öskra á hana eða tuða í henni. Mig langar bara að hitta hana, spyrja hana út í framhjáhaldið og halda áfram. Þá get ég ákveðið hvort ég vilji fara frá eiginmanni mínum.“

E. Jean er á báðum áttum um hvort hún eigi að reyna að hitta „hina konuna“.

„Elskan mín, þú ert snillingur! Ef þetta er ekki mest „djúsí“ hugmynd sem hefur birst í spurningunum sem ég fæ þá skal ég hlaupa kílómetra í 12 sentimetra háum hælum.

Það hefur alltaf verið mín trú að hjónaband er skemmtilegra (og ástæðan til að giftast er, að mínu mati, að skemmta sér og njóta hvort annars – til hvers að fara í gegnum allar samningaviðræðurnar?) ef fólk heldur ekki jafnfast í hugmyndirnar um einkvæni.

Þannig að já, ég er hrifin af hugmyndinni þinni. Mér finnst það ætti að vera í lögum.

Ef eiginmenn vissu að eiginkonur þeirra myndu fljótlega hitta „hina konuna“ myndu karlmenn síður halda fram hjá.

Íhugaðu að taka stjórnina, og framkvæma hana. Hringdu í konuna og stingdu upp á að þið hittist í bór. Hún verður tortryggin til að byrja með, en láttu hana vita að þú viljir bara tala. En ég vara þig við: Þú færð ekki sannleikann um að þau séu hætt að hittast.

Þú færð einhvern sannleika. Ef þú ert heppin mun konan segja nokkurn veginn sannleikann frá hennar sjónarhorni. En viltu raunverulega vita hversu oft eiginmaður þinn sagði henni að hann elskaði hana? Eða að honum finnist fótleggir hennar fallegri en þínir? Eða að hann hafi farið með hana á uppáhaldsveitingastaðinn ykkar?

En kannski mun konan brosa, taka í hönd þína, líta upp í loftið og ljúga að þér.

Ókei ókei, ég er búin að skipta um skoðun. Að hitta „hina konuna“ ætti kannski ekki að vera í lögum.

Það eru líkur á að þú fáir bæði góðar og slæmar fréttir ef þú hittir hana, svo þú verður að meta stöðuna. Þú hefur nú þegar verið særð djúpt. Viltu verða særð aftur? Kannski er best að fyrirgefa honum og halda áfram með lífið.“

mbl.is

„Við megum ekki beita hana ofbeldi“

10:21 Jóna Hrönn Bolladóttir prestur kemur Öldu Karen til varnar á samfélagsmiðlum og bendir á að rangt sé að þagga hana, beita hana ofbeldi, taka hana niður eða horfa á hana með vanþóknun/vandlætingu af því að hún þekkir engar sálfræðilegar rannsóknir. Meira »

Svona ætti ekki að bjóða í brúðkaup

06:00 „Svo ef þú vilt mæta byrjaðu að spara núna!“ stendur á umdeildu boðskortinu. Fólki er bent á að taka sér tveggja vikna frí ef það ætlar sér að mæta í brúðkaupið. Meira »

Stjörnumerkin um kynlífsárið 2019

Í gær, 23:30 Hrútar ættu að taka meiri áhættu á árinu og meyjur eiga eftir að stunda mikið kynlíf árið 2019. Hvað segir stjörnumerkið um þig? Meira »

Konur í hárugum janúar

Í gær, 21:00 Konur víða um heim hafa birt myndir af líkamshárum sínum á Instagram undir myllumerkinu Januhairy, ætlast er til af samfélaginu að konur fjarlægi líkamshár sín. Meira »

Eitt heitasta merkið í bransanum í dag

Í gær, 19:00 Brock Collection er vörumerki sem vert er að fylgjast með. Stjörnur á borð við Alicia Vikander, Zoe Saldana og Emily Ratajkowski fá ekki nóg. Meira »

Ertu ljón, höfrungur, björn eða úlfur?

Í gær, 16:00 Hvernig er líkamsklukkan þín? Tilheyrir þú hópi ljóna, höfrunga, bjarna eða úlfa? Það hentar ekki öllum að mæta í vinnu klukkan níu og borða kvöldmat klukkan sex. Meira »

Eru áhrifavaldar komnir til að vera?

Í gær, 13:20 Andrea Guðmundsdóttir býr í Hong Kong þar sem hún rannsakar áhrifavalda. Hún trúir því að áhrifavaldar séu komnir til að vera og segir þá hafa upp á annað að bjóða en hefðbundnar auglýsingar. Meira »

Geislaði með kúlu í rauðu

í gær Vel sást í myndarlega óléttukúlu hertogaynjunnar í þröngum fjólubláum kjól sem hún klæddist í heimsókninni en Meghan er sögð hafa ljóstrað því upp að hún ætti von á sér í apríl. Meira »

Breytti ljótu húsi í fallegt heimili

í gær Skapari Grey's Anatomy reif niður hæð og framhliðina á húsinu sínu og finnst húsið nú fallegt þótt það hafi verið ljótt og eitthvað rangt við það í upphafi. Meira »

Hvítt og ljóst átti rauða dregilinn

í fyrradag Leikkonurnar voru ekki þær einu sem mættu í þessu litaþema á Critics Choice-verðlaunin þar sem einnig mátti sjá karlmenn í hvítum og ljósum jakkafötum. Meira »

Landaði hlutverki í tannkremsauglýsingu

í fyrradag Ágústa Eva Erlendsdóttir er ekki bara að leika í risaseríum fyrir HBO. Hún lék á dögunum í tannkremsauglýsingum sem sýndar eru í bandarísku sjónvarpi um þessar mundir. Meira »

Ásgeir Kolbeins selur 300 fm einbýli

í fyrradag Ásgeir Kolbeinsson og Bryndís Hera Gísladóttir hafa sett sitt glæsilega einbýli á sölu í Breiðholtinu.   Meira »

Hildur er með bleikt Barbie-eldhús

14.1. Hildur Gunnlaugsdóttir arkitekt fylgir hjartanu þegar kemur að því að gera fallegt í kringum sig. Hún er með stóran blómavegg í stofunni og bleikt eldhús. Meira »

Trylltar fréttir fyrir COS-aðdáendur

14.1. Verslunin COS opnar á Íslandi. Mun verslunin opna á Hafnartorgi - í húsinu við hlið H&M.;  Meira »

Svefninn bjargaði heilsunni

14.1. Jamie Oliver fann fyrir mikilli depurð í aðeins of langan tíma. Þegar hann breytti svefnvenjum sínum lagaðist ansi margt.   Meira »

Kostir þess að sofa nakinn

13.1. Það að sofa í guðsgallanum hefur ekki einungis jákvæð áhrif á kynlífið. Það eru ófáir kostir þess að lofta aðeins um að neðan á nóttunni. Meira »

Yndislegur en með litla kynhvöt

13.1. „Við elskum hvort annað mjög mikið en stundum bara kynlíf einu sinni í mánuði eða svo. Hann segist bara hafa litla kynhvöt.“  Meira »

Hvers vegna þurfum við vítamín?

13.1. „Margir halda því fram að þeir fái öll næringarefni sem þeir þurfa úr fæðunni. Því miður er fæðan í dag almennt mjög rýr af næringarefnum, m.a. vegna margra ára notkunar á tilbúnum áburði sem hefur rýrt jarðveginn af steinefnum.“ Meira »

Jakob og Birna Rún skemmtu sér

13.1. Jakob Frímann Magnússon og Birna Rún Gísladóttir létu sig ekki vanta þegar sýningin Líffærin var opnuð í Ásmundarsal.   Meira »

Svona ætti ekki að innrétta í febrúar

13.1. Burt með stráin og nýja lampann með beru ljósaperunni. Sérfræðingar eru víst komnir með nóg af gylltum nýtískuhnífapörum.   Meira »

Svona hættir Robbie Williams að reykja

13.1. Robbie Williams segir ekki auðvelt að hætta að reykja en hann er byrjaður að líta til þess að róa hugann í nikótínfráhvörfunum. Meira »