Konur breyttu hjálpartækjamarkaðnum

Þessi eru á leiðinni heim að halda upp á alþjóðlegan ...
Þessi eru á leiðinni heim að halda upp á alþjóðlegan dag fullnægingar að sögn Maude. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Fjölmargir einstaklingar tengja engan veginn við greinar, efni eða vörur frá framleiðendum sem bjóða upp á klístraðan varning í neonbleikum litum til að auka ánægjuna í kynlífinu. Venjulegt fólk með venjulegar langanir hefur beðið í langan tíma eftir einhverju sem er stílhreint, heiðarlegt og fallegt. Maude er svarið fyrir marga. 

ELLE-tímaritið tók viðtal við konurnar á bak við þetta vörumerki. Allar vörurnar geta staðið á borði án þess að fólk þurfi að skammast sín fyrir að sýna þær. Sleipiefnin eru í umbúðum sem gæti þess vegna verið sápa. Allar vörurnar eru fallegar og stílhreinar. 

@thestrategist named our vibe ‘the best-in-show’ and here’s what people had to say about it: “The best way to describe this was that an orgasm just zipped out of me.” Read more—link in bio.

A post shared by maude (@getmaude) on Aug 9, 2018 at 2:49pm PDT

Þetta var einmitt markmiðið hjá stofnendum vörumerkisins, þeim Eva Goicochea og Dina Epstein. Að gera vörur sem viðskiptavinirnir gætu haft ánægju af. „Við viljum að fólk geti hugsað um kynlíf og keypt vörur til að njóta kynlífsins betur án þess að þurfa að skammast sín fyrir það eða dæma sig.“

Fyrirtækinu er stjórnað af konum. Allir eigendur eru konur að sama skapi. 

„Okkur þótti mjög mikilvægt að búa til vörulínu og fyrirtæki sem væri fyrir alla,“ segir Goicochea í viðtalinu við ELLE. „Við vildum vera með nýsköpun í heilsugeiranum tengda kynlífi.“

Þær sammælast um að aðkoma kvenna að þessum iðnaði hafi verið takmörkuð og tilkoma þeirra sýni að konur eigi erindi á þetta svið sem önnur. Þær vildu sýna fólki virðingu með vörunum sínum. Allar vörurnar eru byggðar á rannsóknum sem þær lögðu fyrir 600 aðila á aldrinum 18-71 árs. Niðurstöður rannsóknanna sögðu að margir teldu þær vörur sem voru fáanlegar á markaðnum í dag ekki tala til sín. Á Instagram-reikningi fyrirtækisins má sjá fallegar vörur í bland við góð ráð, þar sem nánd, tilfinningar og fólk er sett í fyrsta sætið. Ekki er verið að hlutgera konur né karla á nokkurn hátt sem er vel gert að mati margra.

They say embracing increases dopamine. (Photo by @katchsilva)

A post shared by maude (@getmaude) on Jul 17, 2018 at 3:30pm PDT

Did you know we have a quiz that pairs you with a personalized kit? Find your perfect match—link in bio. #getmaude (photo of our eco-friendly box via @lumi)

A post shared by maude (@getmaude) on Jul 28, 2018 at 9:07am PDTmbl.is

„Við megum ekki beita hana ofbeldi“

10:21 Jóna Hrönn Bolladóttir prestur kemur Öldu Karen til varnar á samfélagsmiðlum og bendir á að rangt sé að þagga hana, beita hana ofbeldi, taka hana niður eða horfa á hana með vanþóknun/vandlætingu af því að hún þekkir engar sálfræðilegar rannsóknir. Meira »

Svona ætti ekki að bjóða í brúðkaup

06:00 „Svo ef þú vilt mæta byrjaðu að spara núna!“ stendur á umdeildu boðskortinu. Fólki er bent á að taka sér tveggja vikna frí ef það ætlar sér að mæta í brúðkaupið. Meira »

Stjörnumerkin um kynlífsárið 2019

Í gær, 23:30 Hrútar ættu að taka meiri áhættu á árinu og meyjur eiga eftir að stunda mikið kynlíf árið 2019. Hvað segir stjörnumerkið um þig? Meira »

Konur í hárugum janúar

Í gær, 21:00 Konur víða um heim hafa birt myndir af líkamshárum sínum á Instagram undir myllumerkinu Januhairy, ætlast er til af samfélaginu að konur fjarlægi líkamshár sín. Meira »

Eitt heitasta merkið í bransanum í dag

Í gær, 19:00 Brock Collection er vörumerki sem vert er að fylgjast með. Stjörnur á borð við Alicia Vikander, Zoe Saldana og Emily Ratajkowski fá ekki nóg. Meira »

Ertu ljón, höfrungur, björn eða úlfur?

Í gær, 16:00 Hvernig er líkamsklukkan þín? Tilheyrir þú hópi ljóna, höfrunga, bjarna eða úlfa? Það hentar ekki öllum að mæta í vinnu klukkan níu og borða kvöldmat klukkan sex. Meira »

Eru áhrifavaldar komnir til að vera?

Í gær, 13:20 Andrea Guðmundsdóttir býr í Hong Kong þar sem hún rannsakar áhrifavalda. Hún trúir því að áhrifavaldar séu komnir til að vera og segir þá hafa upp á annað að bjóða en hefðbundnar auglýsingar. Meira »

Geislaði með kúlu í rauðu

í gær Vel sást í myndarlega óléttukúlu hertogaynjunnar í þröngum fjólubláum kjól sem hún klæddist í heimsókninni en Meghan er sögð hafa ljóstrað því upp að hún ætti von á sér í apríl. Meira »

Breytti ljótu húsi í fallegt heimili

í gær Skapari Grey's Anatomy reif niður hæð og framhliðina á húsinu sínu og finnst húsið nú fallegt þótt það hafi verið ljótt og eitthvað rangt við það í upphafi. Meira »

Hvítt og ljóst átti rauða dregilinn

í fyrradag Leikkonurnar voru ekki þær einu sem mættu í þessu litaþema á Critics Choice-verðlaunin þar sem einnig mátti sjá karlmenn í hvítum og ljósum jakkafötum. Meira »

Landaði hlutverki í tannkremsauglýsingu

í fyrradag Ágústa Eva Erlendsdóttir er ekki bara að leika í risaseríum fyrir HBO. Hún lék á dögunum í tannkremsauglýsingum sem sýndar eru í bandarísku sjónvarpi um þessar mundir. Meira »

Ásgeir Kolbeins selur 300 fm einbýli

í fyrradag Ásgeir Kolbeinsson og Bryndís Hera Gísladóttir hafa sett sitt glæsilega einbýli á sölu í Breiðholtinu.   Meira »

Hildur er með bleikt Barbie-eldhús

í fyrradag Hildur Gunnlaugsdóttir arkitekt fylgir hjartanu þegar kemur að því að gera fallegt í kringum sig. Hún er með stóran blómavegg í stofunni og bleikt eldhús. Meira »

Trylltar fréttir fyrir COS-aðdáendur

14.1. Verslunin COS opnar á Íslandi. Mun verslunin opna á Hafnartorgi - í húsinu við hlið H&M.;  Meira »

Svefninn bjargaði heilsunni

14.1. Jamie Oliver fann fyrir mikilli depurð í aðeins of langan tíma. Þegar hann breytti svefnvenjum sínum lagaðist ansi margt.   Meira »

Kostir þess að sofa nakinn

13.1. Það að sofa í guðsgallanum hefur ekki einungis jákvæð áhrif á kynlífið. Það eru ófáir kostir þess að lofta aðeins um að neðan á nóttunni. Meira »

Yndislegur en með litla kynhvöt

13.1. „Við elskum hvort annað mjög mikið en stundum bara kynlíf einu sinni í mánuði eða svo. Hann segist bara hafa litla kynhvöt.“  Meira »

Hvers vegna þurfum við vítamín?

13.1. „Margir halda því fram að þeir fái öll næringarefni sem þeir þurfa úr fæðunni. Því miður er fæðan í dag almennt mjög rýr af næringarefnum, m.a. vegna margra ára notkunar á tilbúnum áburði sem hefur rýrt jarðveginn af steinefnum.“ Meira »

Jakob og Birna Rún skemmtu sér

13.1. Jakob Frímann Magnússon og Birna Rún Gísladóttir létu sig ekki vanta þegar sýningin Líffærin var opnuð í Ásmundarsal.   Meira »

Svona ætti ekki að innrétta í febrúar

13.1. Burt með stráin og nýja lampann með beru ljósaperunni. Sérfræðingar eru víst komnir með nóg af gylltum nýtískuhnífapörum.   Meira »

Svona hættir Robbie Williams að reykja

13.1. Robbie Williams segir ekki auðvelt að hætta að reykja en hann er byrjaður að líta til þess að róa hugann í nikótínfráhvörfunum. Meira »