Morgundrátturinn gerir þig betri í vinnunni

Það getur verið gott að byrja daginn á góðum leik.
Það getur verið gott að byrja daginn á góðum leik. mbl.is/Thinkstockphotos

Kynlíf virðist oft vera svarið við öllum vandamálum. Kynlíf á morgnana er frábært ráð ef þú átt erfitt með að vakna. Það gæti líka hjálpað ef þú átt í erfiðleikum í vinnunni. 

Women's Health greinir frá könnun þar sem venjur yfir þúsund einstaklinga í sambandi voru kannaðar. Ef þér gengur ekki nógu vel að einbeita þér í vinnunni er því kannski ástæða til að prófa að stunda kynlíf áður en þú borðar morgunmat. Það er að minnsta kosti ólíklegt að það skemmi fyrir miðað við niðurstöðurnar. 

53 prósent karlmanna sem tóku þátt í könnuninni sögðu að kynlíf á morgnana hefði jákvæð á framleiðni þeirra og yfir 45 prósent kvenna. Aðeins tæplega 12 prósentum kvenna fannst kynlíf á morgnana draga úr framleiðni sinni yfir daginn. Hin 42 prósentin fundu engan mun á deginum sínum. 

Kannski hefði kynlíf um morguninn bjargað vinnudeginum hjá þessari.
Kannski hefði kynlíf um morguninn bjargað vinnudeginum hjá þessari. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál