Galdurinn á bak við hina fullkomnu húð

Förðunarfræðingurinn og bloggarinn Elín Erna Stefánsdóttir ætlar að kenna lesendum Smartlands Mörtu Maríu að snyrta sig og draga fram kvenlega fegurð. Hún lærði í Mood Make Up School og bloggar á elinlikes.com. Í þessu fyrsta myndskeiði kennir hún okkur réttu trixin þegar kemur að förðun og að skyggja húðina þannig að kvenpeningurinn nái að líta sem best út.

mbl.is