Ungleg húð með náttúrusteinum

Ungleg og vel nærð húð eftir náttúrusteinanudd.
Ungleg og vel nærð húð eftir náttúrusteinanudd. Ljósmynd/Thinkstockphotos

Nýjasta trendið þegar kemur að húðinni er andlitsnudd með náttúrusteinum á borð við Rose Quarts. Þessi aðferð sem fengið hefur nafnið „Gua Sha“ er mikið til umræðu á Instagram um þessar mundir. 

Aðferðin kemur úr kínverskri speki og felur í sér að skrapa húðina með nuddi til að efla flæði í húðinni. Þessari aðferð er beitt á bak, rass og fótleggi, en einnig á andlitið eins og við erum að fjalla um hér. 

Aðferðin að nudda í ákveðna átt stöðugt dregur úr bólgum og gerir húðina unglegri. Vanalega er notast við olíur í nuddið til að auka árangur og ánægju. Með því að nudda á vissan hátt andlitið stöðugt um tíma þá muntu líta vel út. Náttúrulegu steinarnir fyrir nuddið og olíur fást víða. Meðal annars í Sephora.

Facial Gua Sha is like a massage on steroids and you can do it yourself at home.

A post shared by Blink Beauty (@blinkbeauty) on Jun 22, 2018 at 12:32pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál