Haldið ykkur: Weekday opnar á Íslandi

Áherslu er lögð á ungt fólk í hönnun Weekday.
Áherslu er lögð á ungt fólk í hönnun Weekday. ljósmynd/Weekday

Fataverslunin Weekday mun opna í Smáralind vorið 2019 er fram kemur í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu í dag. Verslunin er í eigu Hennes & Mauritz en nú þegar hafa þrjár H&M-búðir verið opnaðar á Íslandi, þar á meðal ein í Smáralind. 

„Weekday er ört stækkandi fyrirtæki og munu margar nýjar verslanir verða opnaðar í Evrópu árið 2019. Þar af er ætlunin að opna verslanir í tveimur nýjum löndum,“ segir í tilkynningu. Er lögð áhersla á fatnað úr gallaefni í búðum Weekday og eru vörurnar innblásnar af menningu ungs fólks og götustíl. 

ljósmynd/Weekday
ljósmynd/Weekday
ljósmynd/Weekday
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál