Weekday opnar eftir tíu daga á Íslandi!

Fataverslunin Weekday nýtur mikilla vinsælda erlendis og hefur verið beðið eftir að hún opni hérlendis. Hún opnar í Smáralind 23. maí og telja tískuskvísur og stælgæjar þessa lands niður. 

„Ísland er eitt af fallegustu löndum í heimi og við erum ákaflega spennt að stíga inn á þennan nýja og spennandi markað,” segir Daniel Herrmann, framkvæmdarstjóri Weekday og bætir við: 

„Reykjavík er suðupunktur skapandi menningar og við hlökkum til að kynnast þessu áhugaverða samfélagi betur.“

Weekday er tískumerki sem hefur alltaf verið sterkt þegar kemur að gallafatnaði. Í dag rekur Weekday 41 verslun í 10 Evrópulöndum. Markhópurinn er ung fólk sem hefur ríka tískuvitund. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál