Sorgmædd yfir að þetta hafi farið svona

Íslenska barnafatamerkið iglo+indi var stofnað fyrir ellefu árum og þegar …
Íslenska barnafatamerkið iglo+indi var stofnað fyrir ellefu árum og þegar best lét selt í verslunum í 130 löndum.

Íslenska barnafatamerkið iglo+indi var var úrskurðað gjaldþrota í vikunni. Helga Ólafsdóttir, fatahönnuður og einn af hluthöfum fyrirtækisins, segir að það sé nánast vonlaust að reka lítil hönnunarfyrirtæki á Íslandi. 

„Ég er ótrúlega sorgmædd en á sama hátt stolt af öllu samstarfsfólkinu og þakklát öllum viðskiptavinunum. Rekstrarumhverfið á Íslandi fyrir lítil hönnunarfyrirtæki er nánast vonlaust. Landfræðileg staðsetning gerir allan útflutning gífurlega flókinn og kostnaðarsaman. Á ellefu árum náðum við að koma vörunni í sölu í yfir 130 verslunum erlendis, meðal annars í nokkrar flottustu barnavöruverslunum í heiminum. Mig langar bara að þakka öllum börnum sem hafa klæðast iglo+indi í gegnum tíðina stuðninginn,“ segir Helga í samtali við Smartland. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál