Mætti í bleikri brjóstahaldarabrynju

Leikkonan Zendaya stal senunni í bleiku.
Leikkonan Zendaya stal senunni í bleiku. AFP

Critics' Choice-verðlaunahátíðin fór fram í Kaliforníu um helgina. Litadýrðin var allsráðandi í fatavali stjarnanna á bláa dreglinum. Það var þó leikkonan Zendaya sem stal senunni í bleikum fötum. 

Bleiku fötin sem Zendaya klæddist voru frá bandaríska fatahönnuðinum Tom Ford. Zendaya var í bleiku síðu pilsi og hálfgerðri brynju við. Fötin eru úr vor- og sumarlínu Fords fyrir árið 2020. Línan er kölluð Stríðskonan og leit Zendaya út eins og nútímaleg stríðskona þegar hún lét mynda sig áður en verðlaunahátíðin hófst. 

Zendaya í fötum frá Tom Ford.
Zendaya í fötum frá Tom Ford. AFP

Fleiri stjörnur mættu í litríkum fötum á verðlaunahátíðina. 

Kristen Bell.
Kristen Bell. AFP
Olivia Wilde.
Olivia Wilde. AFP
Billy Porter.
Billy Porter. AFP
Laura Dern.
Laura Dern. AFP
Awkwafina.
Awkwafina. AFP
Jennifer Lopez.
Jennifer Lopez. AFP
Nicole Kidman.
Nicole Kidman. AFP
Margaret Qualley.
Margaret Qualley. AFP
Betty Gilpin.
Betty Gilpin. AFP
Alison Brie.
Alison Brie. AFP
Lydia Hearst.
Lydia Hearst. AFP
Lupita Nyong'o.
Lupita Nyong'o. AFP
Kate Beckinsale.
Kate Beckinsale. AFP
mbl.is