Best og verst klædda fólkið á Met Gala

Fötin voru skrautleg á rauða dreglinum á Met Gala í …
Fötin voru skrautleg á rauða dreglinum á Met Gala í gær. Samsett mynd

Stærstu stjörnur heims komu saman á Met Gala-hátíðinni sem fór fram í New York í gærkvöldi Þemað var bandarísk tíska og á meðan sumir hönnuðir fóru út fyrir kassann með misjöfnunum árangri héldu sig aðrir á kunnuglegum slóðum. 

Myndir AFP gleðja augað hvort sem fólk lítur á viðburðinn sem eitt stórt grímuball ríka fólksins eða dásamlegan listgjörning hönnuða. Smartland tók saman best klæddu og verst klæddu stjörnurnar. 

Best klædda fólkið

Justin Bieber í jakkafötum úr eigin smiðju og Hailey Bieber …
Justin Bieber í jakkafötum úr eigin smiðju og Hailey Bieber í kjól frá Saint Laurent. AFP
Leikkonan Kristen Stewart í Chanel.
Leikkonan Kristen Stewart í Chanel. AFP
Tónlistarkonan Billie Eilish í kjól frá Oscar de la Renta.
Tónlistarkonan Billie Eilish í kjól frá Oscar de la Renta. AFP
Leikarinn Dan Levy í Loewe.
Leikarinn Dan Levy í Loewe. AFP
Kaia Gerber í Oscar de la Renta.
Kaia Gerber í Oscar de la Renta. AFP
Jennifer Lopez í Ralph Lauren.
Jennifer Lopez í Ralph Lauren. AFP
Timothée Chalamet í Haider Ackermann.
Timothée Chalamet í Haider Ackermann. AFP
Tónlistarkonan Lorde í Bode.
Tónlistarkonan Lorde í Bode. AFP
Hjónin Helen Lasichanh og Pharrell Williams í Chanel.
Hjónin Helen Lasichanh og Pharrell Williams í Chanel. AFP
Leikkonan Lili Reinhart.
Leikkonan Lili Reinhart. AFP
Fyrirsætan Gigi Hadid í Prada.
Fyrirsætan Gigi Hadid í Prada. AFP
Fyrirsætan Winnie Harlow.
Fyrirsætan Winnie Harlow. AFP
Fyrirsætan Emily Ratajkowski í kjól frá Veru Wang.
Fyrirsætan Emily Ratajkowski í kjól frá Veru Wang. AFP
Lily-Rose Depp í Chanel.
Lily-Rose Depp í Chanel. AFP
Fyrirsætan Iman í Harris Reed.
Fyrirsætan Iman í Harris Reed. AFP
Tónlistarkonan Olivia Rodrigo í Saint Laurent.
Tónlistarkonan Olivia Rodrigo í Saint Laurent. AFP

Verst klædda fólkið

Fyrirsætan Irina Shayk í Moschino.
Fyrirsætan Irina Shayk í Moschino. AFP
Donatella Versace og tónlistarmaðurinn Maluma.
Donatella Versace og tónlistarmaðurinn Maluma. AFP
Lupita Nyong'o í Versace.
Lupita Nyong'o í Versace. AFP
Tennisstjarnan Naomi Osaka í Louis Vuitton.
Tennisstjarnan Naomi Osaka í Louis Vuitton. AFP
Þýska söngkonan Kim Petras.
Þýska söngkonan Kim Petras. AFP
Grimes í Iris van Herpen.
Grimes í Iris van Herpen. AFP
Tónlistarkonan Kehlani.
Tónlistarkonan Kehlani. AFP
Erykah Badu.
Erykah Badu. AFP
Whoopi Goldberg í Valentino.
Whoopi Goldberg í Valentino. AFP
Leikkonan Diane Kruger.
Leikkonan Diane Kruger. AFP
mbl.is