ÍA 2:0 yfir í hálfleik

ÍA er 2:0 yfir á móti Val á Akranesi í Símadeild karla í knattspyrnu. Grétar Rafn Steinsson hefur skorað tvívegis, fyrst á 38. mínútu og svo á 42. mínútu. Staðan:
Grindavík 1 : 2 Fram (Viðar Guðjónsson, Fram, 13)
            (Óli Stefán Flóventsson, Grindavík, 33)
            (Ásmundur Arnarson, Fram, 46)
            (Sinisa Kekic, Grindavík, rautt, 43)
 
ÍA     2 : 0 Valur(Grétar Rafn Steinsson, ÍA, 38, 42) 
   
Fylkir   0 : 1 Breiðablik (Kristján Carnell Brooks, Breiðablik, 2) 
 
mbl.is