Matthías: Einstaklega ljúft

Mbl.is ræddi við Matthías Vilhjálmsson að loknum sigurleiknum gegn Val í Kaplakrika í kvöld. Matthías lék stórt hlutverk í framlínu FH og skoraði tvö mörk í 3:2 sigri.

Matthías sagði Valsmenn hafa verið með undirtökin í leiknum þar til að FH missti Pétur Viðarsson af leikvelli með rautt spjald. Þá hrökk FH í gang að sögn Matthíasar. 

mbl.is

Bloggað um fréttina