Breytingar á íslensku liðunum

Kári Árnason er kominn aftur til Víkings eftir fjórtán ár …
Kári Árnason er kominn aftur til Víkings eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Gærdagurinn, þriðjudagurinn 15. maí, var síðasti dagurinn þar sem íslensk knattspyrnulið gátu fengið til sín nýja leikmenn áður en lokað verður fyrir félagaskiptagluggann.

Mbl.is hefur undanfarna mánuði fylgst með þeim breytingum sem verða á liðunum í tveimur efstu deildum karla og kvenna frá degi til dags og þessi frétt hefur verið uppfærð reglulega síðan í febrúar.

Hér fyrir neðan má sjá þær breytingar sem urðu á hverju liði fyrir sig í Pepsi-deildum karla og kvenna og í 1. deildum karla og kvenna. Þar kemur einnig fram hverjir þjálfa liðin og hvenær þeir tóku við þeim, og í hvaða sætum liðin enduðu á Íslandsmótinu 2017.

Félagaskiptaglugginn var formlega opnaður 21. febrúar og dagsetningar félagaskipta vetrarins miðast því við þá dagsetningu. Þeir leikmenn sem fóru á milli íslenskra félaga máttu þó byrja strax að spila með sínu nýja liði. Þeir sem voru í láni á síðasta tímabili komu sjálfkrafa aftur til síns félags 16. október.

Nýjustu félagaskiptin:
16.5. Johanna Henriksson, Apollon Limassol - Þór/KA
15.5. Gylfi Steinn Guðmundsson, Haukar - ÍH
15.5. Edda Mjöll Karlsdóttir, HK/Víkingur - Álftanes
15.5. Axel Sigurðarson, KR - ÍR (lán)
15.5. Halldóra Birta Sigfúsdóttir, Selfoss - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir
15.5. Tómas Óskarsson, Keflavík - Víðir (lán)
15.5. Ragnheiður Kara Hálfdánardóttir, HK/Víkingur - Fjölnir
15.5. Hildur Antonsdóttir, Breiðablik - HK/Víkingur (lán)
15.5. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir, FH - ÍR (lán)
15.5. Marinó Snær Birgisson, Magni - Fjarðabyggð
15.5. Fanney Einarsdóttir, Breiðablik - KR (lán)
15.5. Valtýr Már Michaelsson, KR - KV (lán)
15.5. Aron Skúli Brynjarsson, ÍR - KH
15.5. Jóhann Laxdal, Stjarnan - KFG (lán)
15.5. Nótt Jónsdóttir, Stjarnan - ÍR (lán)
15.5. Jonathan Franks, Wrexham - ÍBV
15.5. Hlynur Örn Hlöðversson, Njarðvík - Fjölnir
15.5. Monique Goncalves, Bandaríkin - Sindri
15.5. Kári Árnason, Aberdeen - Víkingur R.
15.5. Hilmar Þór Kárason, ÍR - Kormákur/Hvöt
15.5. Henry Rollinson, ÍBV - Þróttur R. (lán)
15.5. Kristófer Konráðsson, Stjarnan - Þróttur R. (lán)
15.5. Reynir Már Sveinsson, HK - Vængir Júpíters
15.5. Finnur Tómas Pálmason, KR - Þróttur R. (lán)
15.5. Pape Mamadou Faye, Víkingur Ó. - Kórdrengir
15.5. Matt Garner, ÍBV - KFS
15.5. Haukur Ingi Gunnarsson, Selfoss - Árborg (lán)
15.5. Reynir Haraldsson, ÍR - Léttir
15.5. Tristan Þór Brandsson, Víkingur R. -  Berserkir
15.5. Miroslav Pushkarov, Maritsa Plodiv - Leiknir R.
15.5. Shea Connors, Bandaríkin - KR
15.5. Alexander Helgi Sigurðarson, Breiðablik - Víkingur Ó. (lán)
15.5. Berglind Baldursdóttir, Breiðablik - Haukar (lán)
15.5. Ívar Örn Árnason, KA - Magni (lán)
14.5. María Björg Fjölnisdóttir, Augnablik - Fylkir
14.5. Birgitta Sól Eggertsdóttir, Selfoss - Augnablik
14.5. Selma Líf Hlífarsdóttir, Afturelding/Fram - Haukar
14.5. Sigurður Hrannar Björnsson, Afturelding - HK
14.5. Ástbjörn Þórðarson, KR - ÍA (lán)
14.5. Hrafnhildur Hauksdóttir, Valur - Selfoss (lán)
14.5. Hjalti Sigurðsson, KR - KV (lán)
14.5. José Sito Seoane, Ottawa Fury - Grindavík 
14.5. Serigne Mor Mbaye, Kristiansund - Víkingur R.
14.5. Anton Freyr Ársælsson, Fjölnir - Leiknir R.
14.5. Hanna María Jóhannsdóttir, Haukar - Fylkir
14.5. Frans Sigurðsson, ÍBV - Haukar (lán)
14.5. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir, Kanada - Selfoss
12.5. Aron Kári Aðalsteinsson, Breiðablik - ÍR (lán)
12.5. Andreas Larsen, Lyngby - Víkingur R.
11.5. Michael Newberry, Newcastle - Víkingur Ó.
11.5. Rennico Clarke, Portland Timbers - FH
11.5. Þórhallur Kári Knútsson, Stjarnan - Haukar
11.5. Natalia Gómez Junco, Þór/KA - Hamrarnir
11.5. Agnes Birta Stefánsdóttir, Þór/KA - Hamrarnir (lán)
11.5. Davíð Ingvarsson, Breiðablik - Haukar (lán)
11.5. Egill Jónsson, Víkingur Ó. - KV
11.5. Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Þróttur R. - KV
11.5. Jón Veigar Kristjánsson, Njarðvík - Augnablik
11.5. Þórarinn Ingi Valdimarsson, FH - Stjarnan
11.5. Sasha Litwin, Lleida - Víkingur Ó.
  9.5. Páll Hróar Helgason, Stjarnan - Fjarðabyggð (lán)
  9.5. Lilja Gunnarsdóttir, FH - ÍR (lán)
  8.5. Elín Helga Ingadóttir, Stjarnan - Haukar (lán)
  8.5. Kristina Maksuti, Vllaznia - HK/Víkingur
  7.5. Ana Lucia Dos Santos, Tindastóll - Afturelding/Fram
  7.5. Alyson Haran, Bandaríkin - Selfoss
  7.5. Gabriela Maria Mencotti, Bandaríkin - Þróttur R.


ÚRVALSDEILD KARLA – PEPSI-DEILDIN


Birkir Már Sævarsson er kominn aftur til Vals eftir tæp …
Birkir Már Sævarsson er kominn aftur til Vals eftir tæp tíu ár í Noregi og Svíþjóð, síðustu þrjú árin með Hammarby. mbl.is/Skúli B. Sigurðsson


VALUR

Þjálfari: Ólafur Jóhannesson frá október 2014.
Árangur 2017:
Íslandsmeistari.

Komnir:

22.2. Birkir Már Sævarsson frá Hammarby (Svíþjóð)
22.2. Kristinn Freyr Sigurðsson frá Sundsvall (Svíþjóð)
21.2. Ívar Örn Jónsson frá Víkingi R.
21.2. Ólafur Karl Finsen frá Stjörnunni
21.2. Sveinn Sigurður Jóhannesson frá Stjörnunni
21.2. Tobias Thomsen frá KR
  1.2. Vitor Vieira Thomas frá KF
12.1. Valur Reykjalín Þrastarson frá KF
16.10. Aron Gauti Magnússon frá Fjarðabyggð (úr láni)

Farnir:
  1.5. Arnar Sveinn Geirsson í KH (lán)
13.4. Andri Adolphsson í ÍA (lán til 15.6.)
  8.3. Nicolas Bögild í Kjellerup (Danmörku)
28.2. Jón Freyr Eyþórsson í KH (lán)
21.2. Edvard Dagur Edvardsson í KH (lán)
21.2. Sindri Scheving í Víking R. (lék með Haukum 2017)
  1.2. Orri Sigurður Ómarsson í Sarpsborg (Noregi)

Þórarinn Ingi Valdimarsson er kominn í Stjörnuna frá FH.
Þórarinn Ingi Valdimarsson er kominn í Stjörnuna frá FH. mbl.is/Eggert Jóhannesson


STJARNAN

Þjálfari: Rúnar Páll Sigmundsson frá október 2013.
Árangur 2017: 
2. sæti.

Komnir:
12.5. Þórarinn Ingi Valdimarsson frá FH
23.3. Guðjón Baldvinsson frá Kerala Blasters (úr láni)
21.2. Guðjón Orri Sigurjónsson frá Selfossi
21.2. Þorsteinn Már Ragnarsson frá Víkingi Ó.
21.2. Guðmundur Steinn Hafsteinsson frá Víkingi Ó.
21.2. Terrance Dieterich frá Gróttu
16.10. Jón Arnar Barðdal frá ÍR (úr láni)
16.10. Kári Pétursson frá KFG (úr láni - lánaður í HK 5.5)
16.10. Þórhallur Kári Knútsson frá Haukum (úr láni - fór í Hauka 12.5.)

Farnir:
16.5. Jóhann Laxdal í KFG (lán)
10.5. Páll Hróar Helgason í Fjarðabyggð (lán)
21.2. Sverrir Bartolozzi í Hauka (lék með Völsungi 2017)
21.2. Ágúst Leó Björnsson í ÍBV (lék með Aftureldingu 2017)
21.2. Dagur Austmann Hilmarsson í ÍBV
21.2. Máni Austmann Hilmarsson í ÍR (lán)
21.2. Ólafur Karl Finsen í Val
21.2. Sveinn Sigurður Jóhannesson í Val
  2.2. Hólmbert Aron Friðjónsson í Aalesund (Noregi)
26.1. Guðjón Baldvinsson í Kerala Blasters (Indlandi) (lán)

Kristinn Steindórsson er kominn til FH frá Sundsvall í Svíþjóð …
Kristinn Steindórsson er kominn til FH frá Sundsvall í Svíþjóð en hann hefur leikið í Svíþjóð og Bandaríkjunum undanfarin sex ár. mbl.is/Kristinn Magnússon


FH

Þjálfari: Ólafur H. Kristjánsson frá október 2017.
Árangur 2017: 
3. sæti.

Komnir:
12.5. Rennico Clarke frá Portland Timbers (Bandaríkjunum)
27.4. Brandur Olsen frá Randers (Danmörku)
27.4. Viðar Ari Jónsson frá Brann (Noregi) (lán)
27.4. Jónatan Ingi Jónsson frá AZ Alkmaar (Hollandi)
22.4. Zeiko Lewis frá New York Red Bulls (Bandaríkjunum)
14.4. Þórir Jóhann Helgason frá Haukum
26.2. Eddi Gomes frá Henan Jianye (Kína) (lán)
23.2. Kristinn Steindórsson frá Sundsvall (Svíþjóð)
22.2. Guðmundur Kristjánsson frá Start (Noregi)
22.2. Hjörtur Logi Valgarðsson frá Örebro (Svíþjóð)
21.2. Geoffrey Castillion frá Víkingi R.
16.10. Grétar Snær Gunnarsson frá HK (úr láni)

Farnir:
12.5. Þórarinn Ingi Valdimarsson í Stjörnuna
24.2. Veigar Páll Gunnarsson í KFG (var í láni hjá Víkingi R.)
21.2. Bergsveinn Ólafsson í Fjölni
21.2. Guðmundur Karl Guðmundsson í Fjölni
21.2. Hörður Ingi Gunnarsson í ÍA (lék með HK 2017)
21.2. Viktor Helgi Benediktsson í ÍA (lék með HK 2017)
10.2. Emil Pálsson í Sandefjord (Noregi)
  9.2. Matija Dvornekovic í Gorica (Króatíu)
25.1. Kassim Doumbia í Maribor (Slóveníu)
16.10. Elías Rafn Ólafsson í Breiðablik (úr láni)
Ófrágengið: Böðvar Böðvarsson í Jagiellonia (Póllandi)

Pablo Punyed, landsliðsmaður El Salvador, er kominn til KR frá …
Pablo Punyed, landsliðsmaður El Salvador, er kominn til KR frá ÍBV. Hann hefur leikið á Íslandi undanfarin sex ár. mbl.is/Eggert Jóhannesson


KR

Þjálfari: Rúnar Kristinsson frá október 2017.
Árangur 2017: 
4. sæti.

Komnir:

24.3. Albert Watson frá Edmonton (Kanada)
15.3. Djordje Panic frá Rauðu stjörnunni (Serbíu)
21.2. Björgvin Stefánsson frá Haukum
21.2. Kristinn Jónsson frá Breiðabliki
21.2. Pablo Punyed frá ÍBV
16.10. Atli Sigurjónsson frá Þór (úr láni)
16.10. Axel Sigurðarson frá HK (úr láni - lánaður í ÍR 16.5.)

Farnir:
16.5. Valtýr Már Michaelsson í KV (lán)
16.5. Finnur Tómas Pálmason í Þrótt R. (lán)
15.5. Ástbjörn Þórðarson í ÍA (lán)
15.5. Hjalti Sigurðsson í KV (lán)
15.3. Michael Præst í Kolding (Danmörku)
  9.3. Robert Sandnes í Aalesund (Noregi)
  1.3. Óliver Dagur Thorlacius í Gróttu (lán)
22.2. Jakob Eggertsson í KV (lán)
21.2. Bjarki Leósson í Selfoss (lán)
21.2. Stefán Logi Magnússon í Selfoss
21.2. Tobias Thomsen í Val
31.1. Guðmundur Andri Tryggvason í Start (Noregi)

Framherjinn Jóhann Helgi Hannesson er kominn til Grindavíkur frá Þór.
Framherjinn Jóhann Helgi Hannesson er kominn til Grindavíkur frá Þór. Ljósmynd/umfg.is


GRINDAVÍK

Þjálfari: Óli Stefán Flóventsson frá október 2015.
Árangur 2017: 
5. sæti.

Komnir:

15.5. José Sito Seoane frá Ottawa Fury (Kanada)
21.2. Orri Freyr Hjaltalín frá Þór (fór í GG 5.4.)
21.2. Aron Jóhannsson frá Haukum
21.2. Jóhann Helgi Hannesson frá Þór
  8.2. Hilmar Andrew McShane frá Breiðabliki

Farnir:
  5.5. Hákon Ívar Ólafsson í Fjarðabyggð
14.4. Anton Ingi Rúnarsson í GG
17.3. Adam Frank Grétarsson í GG (lán)
15.3. Magnús Björgvinsson í KFG
21.2. Aron Freyr Róbertsson í Keflavík
21.2. Gylfi Örn Öfjörð í ÍR
10.2. Milos Zeravica í Borac Banja Luka (Bosníu)
18.1. Andri Rúnar Bjarnason í Helsingborg (Svíþjóð)

Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx sem lék áður með FH er …
Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx sem lék áður með FH er kominn til Breiðabliks frá Leixoes í Portúgal en Martin Lund er farinn frá Blikum til Næsby í Danmörku. mbl.is/Eggert Jóhannesson


BREIÐABLIK

Þjálfari: Ágúst Þór Gylfason frá október 2017.
Árangur 2017: 
6. sæti.

Komnir:

18.4. Oliver Sigurjónsson frá Bodö/Glimt (Noregi) (lán)
23.2. Jonathan Hendrickx frá Leixoes (Portúgal)
21.2. Arnór Gauti Ragnarsson frá ÍBV
21.2. Guðmundur Böðvar Guðjónsson frá ÍA
16.10. Elías Rafn Ólafsson frá FH (úr láni)
16.10. Ólafur Hrafn Kjartansson frá HK (úr láni)
16.10. Viktor Örn Margeirsson frá ÍA (úr láni)

Farnir:
16.5. Alexander Helgi Sigurðarson í Víking Ó. (lán)
12.5. Aron Kári Aðalsteinsson í ÍR (lán)
12.5. Davíð Ingvarsson í Hauka (lán)
23.4. Óskar Jónsson í ÍR (lán - lék með ÍR 2017)
11.4. Páll Olgeir Þorsteinsson í Augnablik
17.3. Sindri Þór Ingimarsson í Augnablik (lán)
  7.3. Þórður Steinar Hreiðarsson í Kórdrengi
  2.3. Hlynur Örn Hlöðversson í Njarðvík (lán) (lék með Fram 2017)
25.2. Patrik S. Gunnarsson í ÍR (lán)
21.2. Guðmundur Friðriksson í Þrótt R.
21.2. Sólon Breki Leifsson í Leikni R.
21.2. Brynjar Óli Bjarnason í ÍR (lán)
21.2. Ernir Bjarnason í Leikni R.
21.2. Kristinn Jónsson í KR
  9.2. Martin Lund í Næsby (Danmörku)
Ófrágengið: Dino Dolmagic í Javor-Matis Ivanjica (Serbíu)

Hallgrímur Jónasson er kominn til liðs við KA frá Lyngby …
Hallgrímur Jónasson er kominn til liðs við KA frá Lyngby í Danmörku en hann hefur leikið í Danmörku og Svíþjóð undanfarin níu ár. mbl.is/Skapti Hallgrímsson


KA

Þjálfari: Srdjan Tufegdzic frá ágúst 2015.
Árangur 2017: 
7. sæti.

Komnir:

26.4. Áki Sölvason frá Dalvík/Reyni) (úr láni)
19.4. Bjarni Mark Antonsson frá Kristianstad (Svíþjóð)
23.2. Milan Joksimovic frá Gorodeya (Hvíta-Rússlandi)
24.2. Hallgrímur Jónasson frá Lyngby (Danmörku)
21.2. Sæþór Olgeirsson frá Völsungi
21.2. Cristian Martínez frá Víkingi Ó.
16.10. Kristján Freyr Óðinsson frá Dalvík/Reyni (úr láni)
16.10. Ýmir Már Geirsson frá Magna (úr láni)

Farnir:
16.5. Ívar Örn Árnason í Magna (lán)
  3.3. Angantýr Máni Gautason í Dalvík/Reyni
24.2. Tómas Veigar Eiríksson í KF (lán)
23.2. Aron Dagur Birnuson í Völsung (lán)
21.2. Almarr Ormarsson í Fjölni
21.2. Bjarki Þór Viðarsson í Þór
21.2. Davíð Rúnar Bjarnason í Magna
16.2. Bjarni Aðalsteinsson í Magna (lán)
31.1. Darko Bulatovic í Vozdovac (Serbíu)
  6.1. Emil Lyng í Dundee United (Skotlandi)
Ófrágengið: Vedran Turkalj í Stadl-Paura (Austurríki)

Sölvi Geir Ottesen er kominn til Víkings á ný eftir …
Sölvi Geir Ottesen er kominn til Víkings á ný eftir þrettán ár í atvinnumennsku en hann lék síðast með Guangzhou R&F í kínversku úrvalsdeildinni. mbl.is/Andri Yrkill


VÍKINGUR R.

Þjálfari: Logi Ólafsson frá maí 2017.
Árangur 2017: 
8. sæti.

Komnir:

16.5. Kári Árnason frá Aberdeen (Skotlandi)
15.5. Serigne Mor Mbaye frá Kristiansund (Noregi)
13.5. Andreas Larsen frá Lyngby (Danmörku)
  1.5. Aron Már Brynjarsson frá Malmö (Svíþjóð)
28.4. Aris Vaporakis frá Helsingör (Danmörku) (lán)
17.3. Atli Hrafn Andrason frá Fulham (Englandi) (lán)
23.2. Sölvi Geir Ottesen frá Guangzhou R&F (Kína)
23.2. Rick ten Voorde frá Hapoel Ramat Gan (Ísrael)
22.2. Jörgen Richardsen frá Kongsvinger (Noregi)
21.2. Gunnlaugur Hlynur Birgisson frá Víkingi Ó.
21.2. Halldór J. S. Þórðarson frá Aftureldingu (lánaður í ÍR 23.4.)
21.2. Sindri Scheving frá Val (lék með Haukum 2017)
21.2. Trausti Sigurbjörnsson frá Haukum - fór í Leikni R. 28.4.
16.10. Valdimar Ingi Jónsson frá Leikni F. (úr láni)

Farnir:
16.5. Tristan Þór Brandsson í Berserki
21.2. Geoffrey Castillion í FH
21.2. Ívar Örn Jónsson í Val
21.2. Kristófer Páll Viðarsson í Selfoss (lék með Leikni F. 2017)
21.2. Viktor Bjarki Arnarsson í HK
16.10. Veigar Páll Gunnarsson í FH (úr láni)

Alfreð Már Hjaltalín er kominn til ÍBV frá Víkingi í …
Alfreð Már Hjaltalín er kominn til ÍBV frá Víkingi í Ólafsvík en hann er leikjahæstur í sögu Ólafsvíkinga í efstu deild. Ljósmynd/Alfons Finnsson


ÍBV

Þjálfari: Kristján Guðmundsson frá október 2016.
Árangur 2017: 
9. sæti og bikarmeistari.

Komnir:

16.5. Jonathan Franks frá Wrexham (Wales)
  6.5. David Atkinson frá Blyth Spartans (Englandi) (lék með ÍBV 2017)
  3.5. Ehsan Sarbazi frá Íran (lánaður til KFS)
  3.5. Iman Sarbazi frá Íran (lánaður til KFS)
30.4. Parsa Zamanian frá Íran (lánaður til KFS)
26.4. Guy Gnabouyou frá Torquay (Englandi)
19.3. Henry Rollinson frá áströlsku félagi (lánaður í Þrótt R. 16.5.)
  1.3. Priestley Griffiths frá Bishop's Auckland (Englandi)
22.2. Yvan Erichot frá Leyton Orient (Englandi)
21.2. Alfreð Már Hjaltalín frá Víkingi Ó.
21.2. Ágúst Leó Björnsson frá Stjörnunni (lék með Aftureldingu 2017)
21.2. Dagur Austmann Hilmarsson frá Stjörnunni
16.10. Hafsteinn Gísli Valdimarsson frá Fjarðabyggð (úr láni - fór í KFS 16.5.)

Farnir:
16.5. Ásgeir Elíasson í KFS (lán)
16.5. Matt Garner í KFS
15.5. Frans Sigurðsson í Hauka (lán)
24.4. Óskar Elías Óskarsson í Þór
  5.4. Renato Punyed í Sortland (Noregi) (var í láni hjá ÍR)
17.3. Mikkel Maigaard í Raufoss (Noregi)
15.3. Brian McLean í DPMM Brunei (Singapúr)
  9.3. Jónas Tór Næs í B36 (Færeyjum)
21.2. Álvaro Montejo í Þór
21.2. Arnór Gauti Ragnarsson í Breiðablik
21.2. Hafsteinn Briem í HK
21.2. Pablo Punyed í KR
25.10. David Atkinson í Blyth Spartans (Englandi)

Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson eru komnir aftur til …
Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson eru komnir aftur til Fjölnis frá FH. Bergsveinn eftir tvö ár þar og Guðmundur eftir eitt. Ljósmynd/Fjölnir


FJÖLNIR

Þjálfari: Ólafur Páll Snorrason frá október 2017.
Árangur 2017: 
10. sæti.

Komnir:

16.5. Hlynur Örn Hlöðversson frá Breiðabliki (var í láni hjá Njarðvík)
25.4. Valmir Berisha frá Aalesund (Noregi) (lán)
21.2. Bergsveinn Ólafsson frá FH
21.2. Guðmundur Karl Guðmundsson frá FH
21.2. Almarr Ormarsson frá KA
21.2. Arnór Breki Ásþórsson frá Aftureldingu
21.2. Sigurpáll Melberg Pálsson frá Fram

Farnir:
15.5. Anton Freyr Ársælsson í Leikni R. (lán) (lék með Leikni 2017)
  4.5. Ingibergur Kort Sigurðsson í Víking Ó. (lán)
25.4. Ísak Atli Kristjánsson í Hauka (lán)
  2.4. Linus Olsson í Rosengård (Svíþjóð)
19.3. Fredrik Michalsen í Tromsö (Noregi) (úr láni)
  9.3. Mees Junior Siers í De Treffers  (Hollandi)
  2.3. Sigurjón Már Markússon í Vængi Júpíters (lán)
22.2. Marcus Solberg í Vendsyssel (Danmörku)
22.2. Bojan Stefán Ljubicic í Keflavík
22.2. Kristjan Örn Marko Stosic í Vængi Júpíters (í Ægi 12.4.)
21.2. Jökull Blængsson í Hauka (lán)
10.2. Ivica Dzolan í Rudes (Króatíu)
Gunnar Már Guðmundsson er hættur

Jonathan Glenn, fyrrverandi leikmaður Breiðabliks og ÍBV, er kominn til …
Jonathan Glenn, fyrrverandi leikmaður Breiðabliks og ÍBV, er kominn til Fylkis frá North Carolina í bandarísku B-deildinni. mbl.is/Árni Sæberg

FYLKIR

Þjálfari: Helgi Sigurðsson frá október 2016.
Árangur 2017: 
Meistari 1. deildar.

Komnir:

  2.3. Jonathan Glenn frá North Carolina (Bandaríkjunum)
27.2. Helgi Valur Daníelsson frá AGF (Danmörku) (lék síðast 2015)
21.2. Stefán Ari Björnsson frá Gróttu

Farnir:
19.4. Axel Andri Antonsson í Kórdrengi (lán)
  7.3. Bjarki Ragnar Sturlaugsson í Aftureldingu (lán)

Bojan Stefán Ljubicic er kominn aftur til Keflavíkur en hann …
Bojan Stefán Ljubicic er kominn aftur til Keflavíkur en hann lék með Fjölni á síðasta tímabili. mbl.is/Golli


KEFLAVÍK

Þjálfari: Guðlaugur Baldursson frá október 2016.
Árangur 2017: 
2. sæti 1. deildar.

Komnir:

  5.5. Dagur Dan Þórhallsson frá Gent (Belgíu)
  7.3. Jonathan Mark Faerber frá Reyni S.
22.2. Bojan Stefán Ljubicic  frá Fjölni
21.2. Aron Freyr Róbertsson frá Grindavík

Farnir:
16.5. Tómas Óskarsson í Víði (lán)
28.4. Jóhann Birnir Guðmundsson í Víði
24.2. Ási Þórhallsson í Víði (lék með Víði 2017)
21.2. Fannar Orri Sævarsson í Víði (lán)


ÚRVALSDEILD KVENNA - PEPSI-DEILDIN


Mexíkóska landsliðskonan Ariana Calderon er komin til Þórs/KA frá Val.
Mexíkóska landsliðskonan Ariana Calderon er komin til Þórs/KA frá Val. mbl.is/Golli


ÞÓR/KA

Þjálfari: Halldór Jón Sigurðsson frá október 2016.
Árangur 2017: 
Íslandsmeistari.

Komnar:

16.5. Johanna Henriksson frá Apollon Limassol (Kýpur)
  5.5. Sandra María Jessen frá Slavia Prag (úr láni)
26.4. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir frá Val (lék með Þór/KA 2017)
10.3. Arna Sif Ásgrímsdóttir frá Verona (Ítalíu)
21.2. Ariana Calderon frá Val
21.2. Heiða Ragney Viðarsdóttir frá Bandaríkjunum
21.2. Helena Jónsdóttir frá Hömrunum

Farnar:
12.5. Natalia Gómez Junco í Hamrana
12.5. Agnes Birta Stefánsdóttir í Hamrana (lán)
28.3. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir í Val
10.3. Karen María Sigurgeirsdóttir í Hamrana (lán)
10.3. Hulda Karen Ingvarsdóttir í Hamrana (lán)
  9.3. Saga Líf Sigurðardóttir í Hamrana (lán)
15.2. Sandra María Jessen í Slavia Prag (Tékklandi) (lán)
1.11. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir í kanadískt félag

Landsliðskonan unga Agla María Albertsdóttir er komin til Breiðabliks frá …
Landsliðskonan unga Agla María Albertsdóttir er komin til Breiðabliks frá Stjörnunni. AFP


BREIÐABLIK

Þjálfari: Þorsteinn Halldórsson frá október 2014.
Árangur 2017: 
2. sæti.

Komnar:

10.3. Berglind Björg Þorvaldsdóttir frá Verona (Ítalíu)
21.2. Alexandra Jóhannsdóttir frá Haukum
  3.2. Agla María Albertsdóttir frá Stjörnunni
11.1. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir frá Völsungi
  4.11. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir frá FH
16.10. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir frá Fylki (úr láni)

Farnar:
16.5. Hildur Antonsdóttir í HK/Víking (lán)
16.5. Fanney Einarsdóttir í KR (lán) (lék með Augnabliki 2017)
16.5. Berglind Baldursdóttir í Hauka (lán)
23.2. Svava Rós Guðmundsdóttir í Røa (Noregi)
21.2. Arna Dís Arnþórsdóttir í FH
10.2. Rakel Hönnudóttir í Limhamn Bunkeflo (Svíþjóð)
  7.2. Ingibjörg Sigurðardóttir í Djurgården (Svíþjóð)

Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er komin til Vals frá Djurgården …
Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er komin til Vals frá Djurgården í Svíþjóð. Morgunblaðið/Ívar


VALUR

Þjálfari: Pétur Pétursson frá október 2017.
Árangur 2017: 
3. sæti.

Komnar:

28.3. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir frá Þór/KA - fór aftur 26.4.
27.3. Teresa Noyola frá Kibi (Japan)
23.3. Arianna Romero frá Vålerenga (Noregi)
23.3. Crystal Thomas frá Medkila (Noregi)
21.2. Guðrún Karitas Sigurðardóttir frá KR
21.2. Hallbera Guðný Gísladóttir frá Djurgården (Svíþjóð)
5.12. Ásdís Karen Halldórsdóttir frá KR
16.10. Eva María Jónsdóttir frá Þrótti R. (úr láni - lánuð í Grindavík 5.5.)

Farnar:
15.5. Hrafnhildur Hauksdóttir í Selfoss (lán)
28.2. Anisa Guajardo í Sundsvall (Svíþjóð)
21.2. Ariana Calderon í Þór/KA
21.2. Laufey Björnsdóttir í HK/Víking
24.10. Arna Sif Ásgrímsdóttir í Verona (Ítalíu)

Megan Dunnigan er komin til Stjörnunnar frá FH. Hún lék …
Megan Dunnigan er komin til Stjörnunnar frá FH. Hún lék áður með ÍA. mbl.is/Golli

STJARNAN

Þjálfari: Ólafur Þór Guðbjörnsson frá október 2013.
Árangur 2017: 
4. sæti.

Komnar:

27.4. Brittany Basinger frá Washington Spirit (Bandaríkjunum)
14.4. Megan Dunnigan frá FH
15.3. Birna Kristjánsdóttir frá Grand Bodö (Noregi)
13.1. Birta Guðlaugsdóttir frá Víkingi Ó.
11.1. Fehima Líf Purisevic frá Víkingi Ó.
16.10. Theódóra Dís Agnarsdóttir frá Haukum (úr láni)

Farnar:
16.5. Nótt Jónsdóttir í ÍR (lán)
23.4. Birta Georgsdóttir í FH (lán)
  5.4. Lorina White í Vittsjö (Svíþjóð)
19.3. Kim Dolstra í Grand Bodö (Noregi)
  3.2. Agla María Albertsdóttir í Breiðablik
Gemma Fay, hætt
Ófrágengið: Donna-Key Henry, óvíst

ÍBV

Þjálfari: Ian Jeffs frá október 2014.
Árangur 2017: 
5. sæti og bikarmeistari.

Komnar:

22.2. Emily Armstrong frá Medkila (Noregi)
16.2. Birgitta Sól Vilbergsdóttir frá Víkingi Ó.
31.1. Kristín Ólína Þorsteinsdóttir frá Fjarðabyggð/Hetti/Leikni

Farnar:
19.4. Shaneka Gordon í ÍR (lék ekkert 2017)
23.3. Adelaide Gay í Seattle Reign (Bandaríkjunum)

Jasmín Erla Ingadóttir, til vinstri, er komin til FH frá …
Jasmín Erla Ingadóttir, til vinstri, er komin til FH frá Fylki. mbl.is/Skapti Hallgrímsson


FH

Þjálfari: Orri Þórðarson frá október 2014.
Árangur 2017: 
6. sæti.

Komnar:

  4.5. Hanna Barker frá Bandaríkjunum
23.4. Birta Georgsdóttir frá Stjörnunni (lán)
21.4. Tatiana Saunders frá Bandaríkjunum
21.2. Arna Dís Arnþórsdóttir frá Breiðabliki
21.2. Birta Stefánsdóttir frá ÍA
21.2. Eva Núra Abrahamsdóttir frá Fylki
21.2. Jasmín Erla Ingadóttir frá Fylki
21.2. Marjani Hing-Glover frá Haukum
14.12. Þórdís Elva Ágústsdóttir frá Haukum (lánuð í Hauka 28.4.)
16.10. Lilja Gunnarsdóttir frá ÍR (úr láni - lánuð í ÍR 10.5.)

Farnar:
16.5. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir í ÍR (lán)
  2.5. Alda Ólafsdóttir í ÍR (lán)
14.4. Megan Dunnigan í Stjörnuna
23.3. Nadía Atladóttir í Fjölni (lán)
10.3. Lindsey Harris í Klepp (Noregi)
11.1. Vicky Bruce í Apollon Ladies (Kýpur)
4.11. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Breiðablik

GRINDAVÍK

Þjálfari: Ray Anthony Jónsson frá október 2017.
Árangur 2017: 
7. sæti.

Komnar:

  5.5. Rílany Silva frá Ferroviária (Brasilíu) (lék með Grindavík 2017)
  5.5. Eva  María Jónsdóttir frá Val (lán)
16.3. Elena Brynjarsdóttir frá Breiðabliki (lék með Grindavík 2017)
16.3. Viviane Holzel frá brasilísku félagi (lék með Grindavík 2017)
30.1. Margrét Hulda Þorsteinsdóttir frá Keflavík
Ófrágengið: Rio Hardy frá Bandaríkjunum
Ófrágengið: Steffi Hardy frá Bandaríkjunum

Farnar:
17.3. Emma Higgins í Selfoss
  8.3. Lauren Brennan í ástralskt félag
10.11. Carolina Mendes í Mozzanica (Ítalíu)
6.10. Thaisa Moreno í Sky Blue (Bandaríkjunum)
5.10. Rilany Aguiar í Ferroviária (Brasilíu)

Hin reynda Lilja Dögg Valþórsdóttir, til hægri, er komin á …
Hin reynda Lilja Dögg Valþórsdóttir, til hægri, er komin á ný til KR eftir að hafa verið í fríi á síðasta tímabili. mbl.is/Golli


KR

Þjálfari: Bojana Kristín Besic frá október 2017.
Árangur 2017: 
8. sæti.

Komnar:

16.5. Shea Connors frá Bandaríkjunum
  5.5. Mia Gunter frá KoldingQ (Danmörku)
23.3. Tijana Krstic frá Pomurje (Slóveníu)
21.2. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir frá ÍR
21.2. Freyja Viðarsdóttir frá Fylki (lék ekkert 2017)
21.2. Lilja Dögg Valþórsdóttir frá Val (lék ekkert 2017)
13.1. Hekla Kristín Birgisdóttir frá Gróttu
13.1. Valgerður Helga Ísaksdóttir frá Gróttu
16.10. Sofía Elsie Guðmundsdóttir frá Gróttu (úr láni)

Farnar:
21.2. Harpa Karen Antonsdóttir í Hauka
21.2. Guðrún Karitas Sigurðardóttir í Val
21.2. Elísabet Guðmundsdóttir í Fjölni
20.1. Mist Þormóðsdóttir Grönvold í Fjölni
5.12. Ásdís Karen Halldórsdóttir í Val

Miðjumaðurinn reyndi Laufey Björnsdóttir er komin til HK/Víkings frá Val.
Miðjumaðurinn reyndi Laufey Björnsdóttir er komin til HK/Víkings frá Val. Ljósmynd/HK/Víkingur


HK/VÍKINGUR

Þjálfari: Þórhallur Víkingsson frá október 2017.
Árangur 2017: Meistari 1. deildar.

Komnar:
16.5. Hildur Antonsdóttir frá Breiðabliki (lán)
  8.5. Kristina Maksuti frá Vllaznia (Albaníu)
  3.5. Fatma Kara frá Besiktas (Tyrklandi)
20.3. Katrín Hanna Hauksdóttir frá Haukum (lék með Álftanesi 2017)
21.2. Laufey Björnsdóttir frá Val

Farnar:
16.5. Edda Mjöll Karlsdóttir í Álftanes
16.5. Ragnheiður Kara Hálfdánardóttir í Fjölni
21.2. Dagmar Pálsdóttir í Þrótt R.
10.1. Hrafnhildur Hjaltalín í Fjölni

Sophie Maierhofer, landsliðskona Austurríkis, er komin til liðs við Selfyssinga. …
Sophie Maierhofer, landsliðskona Austurríkis, er komin til liðs við Selfyssinga. Hún hefur spilað 17 landsleiki og var í EM-hópi Austurríkis síðasta sumar. Ljósmynd/GEPA


SELFOSS

Þjálfari: Alfreð Elías Jóhannsson frá október 2016.
Árangur 2017: 2. sæti 1. deildar.

Komnar:
15.5. Hrafnhildur Hauksdóttir frá Val (lán)
15.5. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir frá kanadísku félagi
  8.5. Allyson Haran frá Bandaríkjunum
  3.5. Caitlyn Clem frá Bandaríkjunum
22.3. Alexis Kiehl frá Bandaríkjunum
17.3. Emma Higgins frá Grindavík
21.2. Birgitta Sól Eggertsdóttir frá Breiðabliki (lán) (lék með Augnabliki 2017)
21.2. Sophie Maierhofer frá St. Pölten (Austurríki)
  4.1. Halla Helgadóttir frá Fjarðabyggð/Hetti/Leikni

Farnar:
16.5. Halldóra Birta Sigfúsdóttir í Fjarðabyggð/Hött/Leikni
15.5. Birgitta Sól Eggertsdóttir í Augnablik (lék með Augnabliki 2017)
22.3. Chanté Sandiford í Avaldsnes (Noregi)
10.11. Kristrún Rut Antonsdóttir í Chieti (Ítalíu)
  9.10. Alex Alugas í enskt félag

1. DEILD KARLA - INKASSO-DEILDIN


VÍKINGUR Ó.

Þjálfari: Ejub Purisevic frá október 2002 (nema 2009)
Árangur 2017: 11. sæti úrvalsdeildar.

Komnir:
16.5. Alexander Helgi Sigurðarson frá Breiðabliki (lán)
12.5. Michael Newberry frá Newcastle (Englandi)
12.5. Sasha Litwin frá Lleida (Spáni)
  4.5. Ingibergur Kort Sigurðsson frá Fjölni (lán)
28.4. Rashid Yussuff frá ÍA
10.3. Ívar Reynir Antonsson frá Fram
  3.3. Ibrahim Sorie Barrie frá Kallon (Sierra Leóne)
  2.3. Emmanuel Eli Keke frá Dreams (Gana)
  2.3. Fran Marmolejo frá Jönköping (Svíþjóð)
24.2. Gonzalo Zamorano frá Hugin

Farnir:
16.5. Leó Örn Þrastarson í Skallagrím (lán)
16.5. Pape Mamadou Faye í Kórdrengi
12.5. Egill Jónsson í KV
  7.3. Farid Zato í Kórdrengi
28.2. Eivinas Zagurskas í Snæfell
23.2. Gabrielius Zagurskas í Kauno Zalgiris (Litháen)
21.2. Þorsteinn Már Ragnarsson í Stjörnuna
21.2. Cristian Martínez í KA
21.2. Alfreð Már Hjaltalín í ÍBV
21.2. Guðmundur Steinn Hafsteinsson í Stjörnuna
21.2. Gunnlaugur Hlynur Birgisson í Víking R.
21.2. Kenan Turudija í Selfoss
18.11. Alexis Egea í spænskt félag
Ófrágengið: Eric Kwakwa í Medeama (Gana) (úr láni)

Andri Adolphsson, til vinstri, er kominn á heimaslóðirnar á Akranesi, …
Andri Adolphsson, til vinstri, er kominn á heimaslóðirnar á Akranesi, í láni frá Val. mbl.is/Árni Sæberg

ÍA

Þjálfari: Jóhannes Karl Guðjónsson frá október 2017.
Árangur 2017: 12 sæti úrvalsdeildar.

Komnir:
15.5. Ástbjörn Þórðarson frá KR (lán)
13.4. Andri Adolphsson frá Val (lán)
21.2. Hörður Ingi Gunnarsson frá FH (lék með HK 2017)
21.2. Ragnar Leósson frá Leikni R.
21.2. Viktor Helgi Benediktsson frá FH (lék með HK 2017)
21.2. Einar Logi Einarsson frá Kára
21.2. Alexander Már Þorláksson frá Kára (lánaður í Kára 16.3. til 4.5.)
  3.1. Bjarki Steinn Bjarkason frá Aftureldingu
16.10. Stefán Ómar Magnússon frá Hugin (úr láni)

Farnir:
28.4. Rashid Yussuff í Víking Ó.
13.4. Þór Llorens Þórðarson í Kára (lán)
12.4. Aron Ingi Kristinsson í ÍR
16.3. Albert Hafsteinsson í Kára (lán)
16.3. Guðfinnur Þór Leósson í Kára (lán)
16.3. Oskar Wasilewski í Kára (lán)
  7.3. Robert Menzel í Kórdrengi
  7.3. Ingvar Þór Kale í Kórdrengi
  1.3. Patryk Stefanski í Stalowa Wola (Póllandi)
21.2. Guðmundur Böðvar Guðjónsson í Breiðablik
16.10. Viktor Örn Margeirsson í Breiðablik (úr láni)

ÞRÓTTUR R.

Þjálfari: Gunnlaugur Jónsson frá 12. apríl 2018.
Árangur 2017: 3 sæti 1. deildar.

Komnir:
16.5. Kristófer Konráðsson frá Stjörnunni (lán)
16.5. Henry Rollinson frá ÍBV (lán)
16.5. Finnur Tómas Pálmason frá KR (lán)
17.3. Jaspar Van Der Heyden frá Zwarte Leeuw (Belgíu)
21.2. Guðmundur Friðriksson frá Breiðabliki
16.10. Ragnar Pétursson frá Hetti (úr láni)

Farnir:
12.5. Grétar Sigfinnur Sigurðarson í KV
13.4. Breki Einarsson í KV (lék með Víði 2017)
21.2. Heiðar Geir Júlíusson í Fram

HK

Þjálfari: Brynjar Björn Gunnarsson frá október 2017.
Árangur 2017: 4 sæti 1. deildar.

Komnir:
15.5. Sigurður Hrannar Björnsson frá Aftureldingu
  5.5. Kári Pétursson frá Stjörnunni (lán)
21.2. Aron Elí Sævarsson frá Val (lán) (lék með KH 2017)
21.2. Hafsteinn Briem frá ÍBV
21.2. Viktor Bjarki Arnarsson frá Víkingi R.
16.10. Ólafur Örn Eyjólfsson frá Þrótti V. (úr láni)
16.10. Zakarías Friðriksson frá Ægi (úr láni - fór í Augnablik 16.5.)

Farnir:
16.5. Reynir Már Sveinsson í Vængi Júpíters
24.2. Andri Þór Grétarsson í Aftureldingu (lán)
24.2. Stefán Bjarni Hjaltested í KFG
21.2. Ágúst Freyr Hallsson í Leikni R. (lék með Elliða 2017)
21.2. Teitur Pétursson í ÍR (lék með Kára 2017)
16.10. Axel Sigurðarson í KR (úr láni)
16.10. Grétar Snær Gunnarsson í FH (úr láni)
16.10. Hörður Ingi Gunnarsson í FH (úr láni)
16.10. Ólafur Hrafn Kjartansson í Breiðablik (úr láni)
16.10. Viktor Helgi Benediktsson í FH (úr láni)

LEIKNIR R.

Þjálfari: Kristófer Sigurgeirsson frá október 2016.
Árangur 2017: 5 sæti 1. deildar.

Komnir:
16.5. Miroslav Pushkarov frá Maritsa Plodiv (Búlgaríu)
15.5. Anton Freyr Ársælsson frá Fjölni (lék með Leikni 2017)
  5.5. Alex Plummer frá Hastings United (Englandi)
  1.5. Ryota Nakamura frá japönsku félagi
28.4. Trausti Sigurbjörnsson frá Víkingi R.
21.4. Zlatko Krickic frá Þrótti V.
21.2. Sólon Breki Leifsson frá Breiðabliki
21.2. Ágúst Freyr Hallsson frá HK (lék með Elliða 2017)
21.2. Ernir Bjarnason frá Breiðabliki
21.2. Hilmar Þór Hilmarsson frá Þrótti V.
16.10. Friðjón Magnússon frá Ægi (úr láni)

Farnir:
12.4. Kolbeinn Kárason í KH
23.2. Brynjar Hlöðversson í HB (Færeyjum)
21.2. Ragnar Leósson í ÍA

ÞÓR

Þjálfari: Lárus Orri Sigurðsson frá september 2016.
Árangur 2017: 6 sæti 1. deildar.

Komnir:
28.4. Nacho Gil frá Mostoles (Spáni)
24.4. Óskar Elías Óskarsson frá ÍBV
21.2. Álvaro Montejo frá ÍBV
21.2. Admir Kubat frá Þrótti V.
21.2. Bjarki Þór Viðarsson frá KA
16.10. Jakob Snær Árnason frá KF (úr láni)
16.10. Sándor Matus frá Dalvík/Reyni (úr láni)

Farnir:
21.2. Marinó Snær Birgisson í Magna
21.2. Orri Freyr Hjaltalín í Grindavík
21.2. Gunnar Örvar Stefánsson í Magna
21.2. Jóhann Helgi Hannesson í Grindavík
21.2. Númi Kárason í Einherja
21.2. Sigurður Marinó Kristjánsson í Magna
21.2. Steinþór Már Auðunsson í Magna
16.10. Atli Sigurjónsson í KR (úr láni)

HAUKAR

Þjálfari: Kristján Ómar Björnsson frá september 2017.
Árangur 2017: 7 sæti 1. deildar.

Komnir:
15.5. Frans Sigurðsson frá ÍBV (lán)
12.5. Þórhallur Kári Knútsson frá Stjörnunni (lék með Haukum 2017)
12.5. Davíð Ingvarsson frá Breiðabliki (lán)
25.4. Ísak Atli Kristjánsson frá Fjölni (lán)
21.4. Arnar Steinn Hansson frá Aftureldingu
16.3. Stefnir Stefánsson frá ÍH
21.2. Sigmundur Einar Jónsson frá Álftanesi
21.2. Indriði Áki Þorláksson frá Fram
21.2. Jökull Blængsson frá Fjölni (lán)
21.2. Þorgeir Helgi Kristjánsson frá norsku félagi
16.10. Aran Nganpanya frá Þrótti V. (úr láni)
16.10. Magnús K. Anderson frá Ægi (úr láni)

Farnir:
16.5. Gylfi Steinn Guðmundsson í ÍH
14.4. Þórir Jóhann Helgason í FH
20.3. Davíð Sigurðsson í danskt félag
21.2. Aron Jóhannsson í Grindavík
21.2. Björgvin Stefánsson í KR
21.2. Trausti Sigurbjörnsson í Víking R.
16.10. Sindri Scheving í Val (úr láni)
16.10. Terrance Dieterich í Gróttu (úr láni)

SELFOSS

Þjálfari: Gunnar Rafn Borgþórsson frá júlí 2015.
Árangur 2017: 8 sæti 1. deildar.

Komnir:
20.3. Toni Espinosa frá jórdönsku félagi
21.2. Bjarki Leósson frá KR (lán)
21.2. Kenan Turudija frá Víkingi Ó.
21.2. Kristófer Páll Viðarsson frá Víkingi R. (lék með Leikni F. 2017)
21.2. Stefán Logi Magnússon frá KR
20.2. Gilles Mbang Ondo frá frönsku félagi (lék með Vestra 2017)

Farnir:
16.5. Haukur Ingi Gunnarsson í Árborg (lán)
18.4. James Mack í Vestra
  3.3. Elvar Ingi Vignisson í Aftureldingu (lán)
  2.3. Óttar Guðlaugsson í Árborg
  1.3. Giordano Pantano í ítalskt félag
  1.3. Arnór  Ingi Gíslason í Ægi
23.2. Andrew Pew í Vestra
21.2. Guðjón Orri Sigurjónsson í Stjörnuna
15.11. Leighton McIntosh í Arbroath (Skotlandi)

FRAM

Þjálfari: Pedro Hipólito frá júlí 2017.
Árangur 2017: 9 sæti 1. deildar.

Komnir:
24.4. Marcus „Marcao“ Vieira frá Zaria Balti (Moldóvu)
21.4. Mihajlo Jakimoski frá Teteks Tetovo (Makedóníu)
21.4. Fred Saraiva frá SC Sao Paulo (Brasilíu)
23.2. Tiago Fernandes frá portúgölsku félagi
21.2. Heiðar Geir Júlíusson frá Þrótti R.

Farnir:
  7.4. Axel Freyr Harðarson í Gróttu
10.3. Ívar Reynir Antonsson í Víking Ó.
  3.3. Ivan Bubalo í króatískt félag
21.2. Indriði Áki Þorláksson í Hauka
21.2. Brynjar Kristmundsson í Þrótt V.
21.2. Högni Madsen í Þrótt V.
21.2. Sigurpáll Melberg Pálsson í Fjölni
16.10. Hlynur Örn Hlöðversson í Breiðablik (úr láni)

ÍR

Þjálfari: Brynjar Þór Gestsson frá október 2017.
Árangur 2017: 10 sæti 1. deildar.

Komnir:
16.5. Axel Sigurðarson frá KR (lán)
12.5. Aron Kári Aðalsteinsson frá Breiðabliki (lán)
  4.5. Nile Walwyn frá Hawke's Bay United (Nýja-Sjálandi)
23.4. Óskar Jónsson frá Breiðabliki (lán - lék með ÍR 2017)
23.4. Halldór Jón Sigurður Þórðarson frá Víkingi R. (lán)
12.4. Aron Ingi Kristinsson frá ÍA
25.2. Patrik S. Gunnarsson frá Breiðabliki (lán)
21.2. Aleksandar Kostic frá Gróttu
21.2. Andri Þór Magnússon frá Gróttu
21.2. Aron Skúli Brynjarsson frá Val (lék með KH 2017 - fór í KH 16.5.)
21.2. Björgvin Stefán Pétursson frá Leikni F.
21.2. Brynjar Óli Bjarnason frá Breiðabliki (lán)
21.2. Gísli Martin Sigurðsson frá Breiðabliki (lán)
21.2. Gylfi Örn Öfjörð frá Grindavík
21.2. Máni Austmann Hilmarsson frá Störnunni (lán)
21.2. Teitur Pétursson frá HK (lék með Kára 2017)
16.10. Þorsteinn Jóhannsson frá Sindra (úr láni - fót í Létti 16.5.)

Farnir:
16.5. Trausti Björn Ríkharðsson í Létti
16.5. Hilmar Þór Kárason í Kormák/Hvöt
16.5. Reynir Haraldsson í Létti
16.3. Serigne Modou Fall í Vestra
  3.3. Brynjar Steinþórsson í Álafoss
  3.3. Eyþór Örn Þorvaldsson í Vængi Júpíters
16.10. Jón Arnar Barðdal í Stjörnuna (úr láni)
16.10. Renato Punyed í ÍBV (úr láni)

NJARÐVÍK

Þjálfari: Rafn Markús Vilbergsson frá október 2017.
Árangur 2017: Meistari 2. deildar.

Komnir:
  5.5. Robert Blakala frá Bochenski (Póllandi)
27.4. Pontus Gitselov frá Öster (Svíþjóð)
14.3. Luka Jagacic frá Varazdin (Króatíu)
  2.3. Hlynur Örn Hlöðversson frá Breiðabliki (lán - fór í Fjölni 16.5.)
21.2. Unnar Már Unnarsson frá Víði
21.2. Helgi Þór Jónsson frá Víði

Farnir:
12.5. Jón Veigar Kristjánsson í Augnablik
24.2. Brynjar Atli Bragason í Víði (lán)
24.2. Hörður Fannar Björgvinsson í Álftanes (lán)
23.2. Atli Haukur Brynleifsson í Reyni S.
22.2. Davíð Guðlaugsson í Víði
15.1. Gualter Oliveira Bilro til Portúgal
  3.1. Daniel Cadena til Nígaragva

MAGNI

Þjálfari: Páll Viðar Gíslason frá október 2016.
Árangur 2017: 2 sæti 2. deildar.

Komnir:
16.5. Ívar Örn Árnason frá KA (lán)
25.4. Agnar Darri Sverrisson frá Víkingi R. (lék ekkert 2017)
19.4. Marinó Snær Birgisson frá KF (fór í Fjarðabyggð 16.5.)
21.2. Davíð Rúnar Bjarnason frá KA
21.2. Gunnar Örvar Stefánsson frá Þór
21.2. Sigurður Marinó Kristjánsson frá Þór
21.2. Steinþór Már Auðunsson frá Þór
21.2. Marinó Snær Birgisson frá Þór (lánaður til KF)
16.2. Bjarni Aðalsteinsson frá KA (lán)

Farnir:
16.10. Áki Sölvason í KA (úr láni)
16.10. Sveinn Helgi Karlsson í KA (úr láni)
16.10. Ýmir Már Geirsson í KA (úr láni)

1. DEILD KVENNA


FYLKIR

Þjálfari: Kjartan Stefánsson frá október 2017.
Árangur 2017: 9 sæti úrvalsdeildar.

Komnar:
15.5. María Björg Fjölnisdóttir  frá Augnabliki
15.5. Hanna María Jóhannsdóttir frá Haukum
24.3. Þórhildur Ólafsdóttir frá ÍBV (lék síðast 2015)
15.3. Marija Radojicic frá Spartak Subotica (Serbíu)
21.2. Margrét Björg Ástvaldsdóttir frá Haukum
16.10. Lilja Vigdís Davíðsdóttir frá Aftureldingu (úr láni)
16.10. Ruth Þórðar frá ÍA (úr láni)
16.10. Stella Þóra Jóhannesdóttir frá Fjölni (úr láni)

Farnar:
18.4. Caragh Milligan í norður-írskt félag
14.3. Kaitlyn Johnson í Karlskoga (Svíþjóð)
21.2. Eva Núra Abrahamsdóttir í FH
21.2. Jasmín Erla Ingadóttir í FH
16.10. Ásta V. Guðlaugsdóttir í Breiðablik (úr láni)

HAUKAR

Þjálfari: Jakob Leó Bjarnason frá september 2017.
Árangur 2017: 10 sæti úrvalsdeildar.

Komnar:
16.5. Berglind Baldursdóttir frá Breiðabliki (lán)
15.5. Selma Líf Hlífarsdóttir frá Aftureldingu/Fram
  9.5. Elín Helga Ingadóttir frá Stjörnunni (lán)
  1.3. Telma Ívarsdóttir frá Breiðabliki (lán)
  1.3. Valdís Björg Sigurbjörnsdóttir frá Breiðabliki (lán) (lék með Augnabliki 2017)
  1.3. Kristín Fjóla Sigþórsdóttir frá Augnabliki
27.2. Elín Ósk Jónsdóttir frá Víkingi Ó. (lék ekkert 2017)
27.2. Helga Magnea Gestsdóttir frá Augnabliki
21.2. Hildur Karitas Gunnarsdóttir frá Val (lék með KH 2016)
21.2. Harpa Karen Antonsdóttir frá KR
21.2. Lísbet Stella Óskarsdóttir frá ÍR
21.2. Sigurrós Eir Guðmundsdóttir frá Þrótti R.
28.1. Stígheiður Sól Einarsdóttir frá Gróttu
11.1. Regielly Oliveira Rodrigues frá Sindra
22.12. Hrafntinna Haraldsdóttir frá ÍR
16.10. Dagrún Birta Karlsdóttir frá Augnabliki (úr láni)
16.10. Katrín Hanna Hauksdóttirfrá Álftanesi (úr láni)

Farnar:
15.5. Hanna María Jóhannsdóttir í Fylki
21.2. Alexandra Jóhannsdóttir í Breiðablik
21.2. Margrét Björg Ástvaldsdóttir í Fylki
21.2. Marjani Hing-Glover í FH
21.2. Tori Ornela í ÍA
14.12. Þórdís Elva Ágústsdóttir í FH (kom aftur í láni 28.4.)
16.10. Theodóra Dís Ágnarsdóttir í Stjörnuna (úr láni)

ÞRÓTTUR R.

Þjálfari: Nik Anthony Chamberlain frá júlí 2016.
Árangur 2017: 3 sæti 1. deildar.

Komnar:
  8.5. Gabriela Maria Mencotti frá Bandaríkjunum
28.4. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir frá FH (lék ekki 2017)
12.4. Kori Butterfield frá Bandaríkjunum
13.3. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir frá Víkingi Ó.
21.2. Ellie Leek frá Bristol Academy (Englandi)
21.2. Dagmar Pálsdóttir frá HK/Víkingi
21.2. Rakel Sunna Hjartardóttir frá Víkingi Ó. (lék ekki 2017)
  5.1. Elísabet Eir Hjálmarsdóttir frá Fjarðabyggð/Hetti/Leikni

Farnar:
  5.5. Friðrika Arnardóttir í Gróttu
21.2. Halla María Hjartardóttir í ÍR
21.2. Sigurrós Eir Guðmundsdóttir í Hauka
16.10. Eva María Jónsdóttir í Val (úr láni)

KEFLAVÍK

ÞjálfariGunnar Magnús Jónsson frá október 2015.
Árangur 2017: 4. sæti 1. deildar.

Komnar:
21,4, Dagmar Mýrdal frá ÍR
24.2. Mairead Fulton frá Celtic (Skotlandi) (lék með Keflavík hluta af 2017)

Farnar:
17.3. Jóney Ósk Sigurjónsdóttir í Völsung
  3.3. Margrét Ingþórsdóttir í Fjölni
30.1. Margrét Hulda Þorsteinsdóttir í Grindavík

ÍA

Þjálfari: Helena Ólafsdóttir frá september 2016.
Árangur 2017: 5 sæti 1. deildar.

Komnar:
21.2. Tori Ornela frá Haukum

Farnar:
21.2. Birta Stefánsdóttir í FH
16.10. Ruth Þórðar í Fylki (úr láni)

ÍR

Þjálfari: Guðmundur Guðjónsson frá október 2015.
Árangur 2017: 6 sæti 1. deildar.

Komnar:
16.5. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir frá FH (lán)
16.5. Nótt Jónsdóttir frá Stjörnunni (lán)
  2.5. Alda Ólafsdóttir frá FH (lán)
19.4. Shaneka Gordon frá ÍBV (lék ekkert 2017)
  7.4. Alexandra Sæbjörg Hearn frá Sindra
  2.3. Margrét Selma Steingrímsdóttir frá Hömrunum

22.2. Guðrún Ósk Tryggvadóttir frá Hvíta riddaranum
21.2. Halla María Hjartardóttir frá Þrótti R.

Farnar:
21.4. Dagmar Mýrdal í Keflavík
10.4. Auður Sólrún Ólafsdóttir í Álftanes
  5.4. Mykaylin Rosenquist í BIIK Kazygurt (Kasakstan)
16.3. Selma Rut Gestsdóttir í Aftureldingu/Fram
21.2. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir í KR
21.2. Lísbet Stella Óskarsdóttir í Hauka
22.12. Hrafntinna Haraldsdóttir í Hauka
16.10. Lilja Gunnarsdóttir í FH (úr láni - kom aftur í ÍR 10.5.)

SINDRI

Þjálfari: Jóna Benný Kristjánsdóttir frá nóvember 2017.
Árangur 2017: 7 sæti 1. deildar.

Komnar:
16.5. Monique Goncalves frá Bandaríkjunum
18.4. Crystal Lewin frá Bandaríkjunum
14.4. Katelyn Nebesnick frá Bandaríkjunum
24.3. Nicole Maher frá Bandaríkjunum

Farnar:
  7.4. Alexandra Sæbjörg Hearn í ÍR
25.1. Sara Suzanne Small í ísraelskt félag
11.1. Regielly Oliveira Rodrigues í Hauka
  2.11. Phoenetia Browne í franskt félag
25.10. Jenny Bitzer í enskt félag

HAMRARNIR

Þjálfari: Karen Nóadóttir frá október 2016.
Árangur 2017: 8 sæti 1. deildar.

Komnar:
12.5. Natalia Gómez Junco frá Þór/KA
12.5. Agnes Birta Stefánsdóttir frá Þór/KA (lán)
  6.4. Amanda Mist Pálsdóttir frá Aftureldingu/Fram
10.3. Karen María Sigurgeirsdóttir frá Þór/KA (lán)
10.3. Hulda Karen Ingvarsdóttir frá Þór/KA (lán)
  9.3. Saga Líf Sigurðardóttir frá Þór/KA (lán)

Farnar:
  4.5. Bryndís Hulda Ríkharðsdóttir í Hvíta riddarann
28.4. Íunn Eir Gunnarsdóttir í Gróttu
  2.3. Margrét Selma Steingrímsdóttir í ÍR

21.2. Helena Jónsdóttir í Þór/KA

AFTURELDING/FRAM

Þjálfari: Júlíus Ármann Júlíusson frá júlí 2015 (Afturelding)
Árangur 2017: Meistari 2. deildar.

Komnar:
  8.5. Ana Lucia Dos Santos frá Tindastóli
  4.5. Samira Suleman frá Víkingi Ó.
  4.5. Janet Egyr frá Víkingi Ó.
17.3. Anna Pálína Sigurðardóttir frá Hvíta riddaranum

Farnar:
15.5. Selma Líf Hlífarsdóttir í Hauka
  6.4. Amanda Mist Pálsdóttir í Hamrana
16.3. Selma Rut Gestsdóttir frá ÍR
16.3. Sigurrós Halldórsdóttir frá Hvíta riddaranum (lék ekki 2017)
16.10. Lilja Vigdís Davíðsdóttir í Fylki (úr láni)

FJÖLNIR

Þjálfari: Páll Árnason frá nóvember 2017.
Árangur 2017: 2 sæti 2. deildar.

Komnar:
16.5. Ragnheiður Kara Hálfdánardóttir frá HK/Víkingi
23.3. Nadía Atladóttir frá FH (lán)
  3.3. Margrét Ingþórsdóttir frá Keflavík
21.2. Edda María Birgisdóttir frá belgísku félagi (lék ekki 2017)
21.2. Elísabet Guðmundsdóttir frá KR
21.2. Helga Franklínsdóttir frá Stjörnunni (lék ekki 2017)
21.2. Rúna Sif Stefánsdóttir frá Val (lék ekki 2017)
20.1. Mist Þormóðsdóttir Grönvold frá KR
10.1. Hrafnhildur Hjaltalín frá HK/Víkingi
7.12. Bertha María Óladóttir frá Augnabliki

Farnar:
16.5. Krista Björt Dagsdóttir í Gróttu
16.5. Lilja Nótt Lárusdóttir í Gróttu

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert