Hópurinn sem mætir Írum

U17 ára landslið kvenna.
U17 ára landslið kvenna. Ljósmynd/KSÍ

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Írlandi í tveimur leikjum hér á landi 18. og 20. febrúar.

Fyrri leikurinn fer fram í Fífunni og hefst klukkan 18:00 en seinni leikurinn fer fram í Kórnum og hefst klukkan 12:00.

Hópurinn er þannig skipaður:

Hafrún Rakel Halldórsdóttir | Aftureldingu

Elín Helena Karlsdóttir | Breiðabliki

Andrea Marý Sigurjónsdóttir | FH

Valgerður Ósk Valsdóttir | FH

Hjördís Erla Björnsdóttir | Fjölni

Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylki

Ída Marín Hermannsdóttir | Fylki

Aníta Ólafsdóttir | ÍA

Clara Sigurðardóttir | ÍBV

Kristín Erla Ó. Johnson | KR

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir | Selfossi

Birta Georgsdóttir | Stjörnunni

Jana Sól Valdimarsdóttir | Stjörnunni

Aníta Ýr Þorvaldsdóttir | Stjörnunni

Ragna Guðrún Guðmundsdóttir | Stjörnunni

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir | Val

Arna Eiríksdóttir | Víkingi R.

Þórhildur Þórhallsdóttir | Víkingi R.

María Catharina Ólafsd. Gros | Þór

Andrea Rut Bjarnadóttir | Þrótti R.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert