Spila Gylfi og Birkir á Íslandi?

Þeir gerðu garðinn frægan í Þýskalandi, (f.v.) Atli Eðvaldsson, Pétur …
Þeir gerðu garðinn frægan í Þýskalandi, (f.v.) Atli Eðvaldsson, Pétur Ormslev og Ásgeir Sigurvinsson. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Þegar íslenskt íþróttafólk snýr aftur heim eftir langan feril erlendis og keppir síðustu árin fyrir hönd íslenskra liða verður manni stundum hugsað til þeirra sem ekki fóru þessa leið.

Hversu gaman hefði það ekki verið að sjá Ásgeir Sigurvinsson, Eið Smára Guðjohnsen og Guðna Bergsson spila í eitt eða tvö ár á Íslandi áður en skórnir fóru endanlega á hilluna? Nú eða þá Ólaf Stefánsson og Guðjón Val Sigurðsson í handboltanum.

Hvað þá Eyjólf Sverrisson og Heiðar Helguson sem aldrei spiluðu í efstu deild á Íslandi á sínum langa og giftusama ferli.

Bakvörðurinn í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »