Coppell er spenntur fyrir íslenska landsliðinu

Steve Coppell t.h. hefur áhuga á að taka við þjálfun ...
Steve Coppell t.h. hefur áhuga á að taka við þjálfun íslenska landsliðsins í knattspyrnu karla. Reuters

Steve Coppell, fyrrum knattspyrnustjóri Reading og leikmaður Manchester United og enska landsliðsins á árunum áður, hefur mikinn áhuga á að taka við starfi landsliðsþjálfara Íslands.

Hann hefur þegar komið boðum til KSÍ um áhuga sinn og því má búast við því að rætt verði við hann áður en langt um líður.

Nánar er fjallað um málið í íþróttablaði Morgunblaðsins sem kom út í morgun.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Bloggað um fréttina