Þrjú mörk gegn Portúgal en 5:3 tap

Aron Einar Gunnarsson eltir Cristiano Ronaldo í leiknum í kvöld.
Aron Einar Gunnarsson eltir Cristiano Ronaldo í leiknum í kvöld. Reuters

Íslendingar luku þátttöku sinni í undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu með 5:3 tapi gegn Portúgölum í leik sem spilaður var í Porto. Portúgalar voru 3:0 yfir eftir fyrri hálfleikinn en íslenska liðið sýndi frábæra baráttu í seinni hálfleik. Þeir minnkuðu muninn í 3:2 og unnu seinni hálfleikinn, 3:2. Halllgrímur Jónasson skoraði tvö fyrstu mörk íslenska liðsins og Gylfi Þór það síðasta í leiknum.

Lið Portúgals: Rui Patrício, Bruno Alves, Joao Pereira, Cristiano Ronaldo, Joao Moutino, Rolando, Nani, Elseu, Carlos Martins, Hélder Postiga.
Varamenn: Beto, Miguel Veloso, Sereno, Ricardo Quaresma, Ruben Amorin, Rúben Micael, Nuno Gomez.

Lið Íslands: Stefán Logi Magnússon, Birkir Már Sævarsson, Sölvi Geir Ottesen, Kristján Örn Sigurðsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Gylfi Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Hallgrímur Jónasson, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Rúrik Gíslason.
Varamenn: Hannes Þór Halldórsson, Indriði Sigurðsson, Matthías Vilhjálmsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Guðmundur Kristjánsson, Arnór Smárason, Kjartan Henry Finnbogason.

Nani fagnar eftir að hafa komið Portúgölum yfir í leiknum …
Nani fagnar eftir að hafa komið Portúgölum yfir í leiknum í kvöld. Reuters
Portúgal 5:3 Ísland opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert