Ungmennalandslið Búlgara og Íslendinga eigast við í dag

Sigurður Grétarsson, þjálfari ungmennalandsliðs pilta í knattspyrnu (U-21), hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mun mæta liði Búlgara í dag kl. 13 að íslenskum tíma í borginni Vratza, um 120 km frá höfuðborginni Sofiu. Liðið er þannig skipað: 1. Ómar Jóhannsson 2. Páll Almarsson 3. Bjarni Geir Viðarsson 4. Indriði Sigurðsson (fyrirliði) 5. Grétar Rafn Steinsson 6. Baldur Aðalsteinsson 7. Jóhannes Karl Guðjónsson 8. Helgi Valur Daníelsson 9. Þórarinn Kristjánsson 10. Guðmundur Steinarsson 11. Veigar Páll Gunnarsson Varamenn: 12. Stefán Logi Magnússon 13. Árni Kristinn Gunnarsson 14. Guðmundur Mete 15. Ray Anthony Jónsson 16. Orri Freyr Hjaltalín
mbl.is