Ragna á sama stað á heimslistanum

Ragna Ingólfsdóttir.
Ragna Ingólfsdóttir. Ómar Óskarsson

Ragna Ingólfsdóttir, badmintonkona úr TBR, er á sama stað á heimslistanum í einliðaleik kvenna, en nýr styrkleikalisti var birtur í dag. Ragna er í 53. sæti og hefur verið þar undanfarnar vikur. Hún keppir um helgina á móti í Íran.

mbl.is

Bloggað um fréttina