„Þetta Bjarnarlið er frábært“

Akureyringar fagna sigrinum í kvöld.
Akureyringar fagna sigrinum í kvöld. mbl.is/Þórir Tryggvason

Stefán Hrafnsson skoraði tvívegis fyrir SA í Íslandsmótsins í íshokkí gegn Birninum í kvöld og hann vildi hrósa Bjarnarstrákunum fyrir frábært einvígi.

„Þeir eru erfiðir og verjast rosalega vel. Við erum búnir að liggja í sókn stóran hluta af leikjunum en það er alltaf erfitt að skora hjá þeim. Þetta Bjarnarlið er frábært og á eftir að verða í úrslitunum næstu tíu árin,“ sagði Stefán í samtali við mbl.is að leiknum loknum. 

Sjá einnig:
Íslandsbikarinn á lofti.
Bein textalýsing mbl.is.

Nánar er rætt við Stefán í ítarlegri umfjöllun um leikinn í íþróttablaði Morgunblaðsins í fyrramálið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka