Fyrstu gullverðlaun Nýja-Sjálands

Alice Robinson fagnar sigri sínum.
Alice Robinson fagnar sigri sínum. AFP

Óvænt úrslit urðu í stórsvigi þegar heimsbikarkeppni kvenna í alpagreinum hófst í Austurríki um helgina. Ólympíumeistaranum Mikaelu Shiffrin var þá skákað af 17 ára gamalli konu frá Nýja-Sjálandi.

Heitir hún Alice Robinson og var að keppa í heimsbikarnum í ellefta sinn og er sigurinn hennar fyrsti. Um leið fyrstu gullverðlaun Ný-Sjálendinga. Hún varð naumlega á undan Shiffrin sem hafði forystu eftir fyrri ferðina. Robinson hefur þótt mjög efnileg og fór á verðlaunapall í heimsbikarmóti í mars.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »