Norðurlandamótið er um helgina

Valgarð Reinharðsson keppir á Norðurlandamótinu.
Valgarð Reinharðsson keppir á Norðurlandamótinu. Ljósmynd/Auður Sigbergsdóttir

Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fullorðna og unglinga fer fram hjá Gerplu í Versölum næstu helgi. Allt fremsta fimleikafólk Norðurlandanna verður á staðnum og keppir um titla í liðakeppni, fjölþraut, einstaklinga og á einstökum áhöldum. 

Frá 8:30-13:10 á laugardaginn verður keppt í unglingaflokki. 

Frá 14:30-20:40 á laugardaginn verður keppt í fullorðinsflokki. 

Og svo á sunnudaginn verður keppt frá 10-16 í fullorðins- og unglingaflokki.

Landsliðshópar Íslands eru eftirfarandi:

Landsliðshópur kvenna

Agnes Suto úr Gerplu

Dagný‎ Björt Axelsdóttir úr Gerplu 

Guðrún Edda Min Harðardóttir úr Björk 

Hildur Maja Guðmundsdóttir úr Gerplu

Margrét Lea Kristinsdóttir úr Björk 

Nanna Guðmundsdóttir úr Gróttu 

Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu

Landsliðshópur karla

Arn‏ór Daði Jónasson úr Gerplu

Atli Snær Valgeirsson úr Gerplu 

Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni 

Jónas Ingi Þórisson úr Gerplu

Martin Bjarni Guðmundsson úr Gerplu

Valgarð Reinharðsson úr Gerplu 

Valdimar Matthíasson úr Gerplu

Landsliðshópur stúlkna

Arna Brá Birgisdóttir úr Björk

Auður Anna Þorbjarnardóttir úr Gróttu

Katla María Geirsdóttir úr Stjörnunni 

Kristjana Ósk Ólafsdóttir úr Gerplu 

Natalía Ósk Ólafsdóttir úr Björk 

Ragnheiður Jenný Jónsdóttir úr Björk 

Sól Lilja Sigurðardóttir úr Gerplu 

Landsliðshópur drengja

Ari Freyr Kristinsson úr Björk

Davíð Goði Jóhannsson úr Fjölni 

Lúkas Ari Ragnarsson úr Björk 

Sigurður Ari Stefánsson úr Fjölni 

Stefán Máni Kárason úr Björk 

Sólon Sverrisson úr FIMAX

mbl.is