Nýr afreksstjóri í sigtinu

Jussi Pitkänen var afreksstjóri GSÍ.
Jussi Pitkänen var afreksstjóri GSÍ. Ljósmynd/GSÍ

Golfsamband Íslands vinnur nú að því að velja nýjan afreksstjóra úr hópi umsækjenda. Finninn Jussi Pitkänen sagði upp seint á síðasta ári til þess að taka við finnska landsliðinu. Fer hann þar með sömu leið og Svíinn Staffan Johannsson gerði fyrir rúmum áratug en hann tók við finnska landsliðinu eftir að hafa þjálfað það íslenska.

Morgunblaðið hafði samband við Hauk Örn Birgisson, forseta GSÍ, og spurði frétta af ráðningunni. Haukur sagði málið vera í farvegi en er vongóður um að ganga frá ráðningu í þessum mánuði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert